Innlent

Á þriðja hundrað mótmælti á Austurvelli

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Á þriðja hundrað manns mættu á kröfu og mótmælafund sem var haldinn á Austurvelli í dag. Jóhannes Björn Lúðvíksson höfundur bókarinnar Falið vald hélt ræðu.

Þá lýsti Atli Steinn Guðmundsson aðstæðum sínum. Atli Steinn er ungur fjölskyldufaðir sem hefur ákveðið að flytjast frá landinu með fjölskyldu sína og freista gæfunnar erlendis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×