Innlent

Vill flugvöllinn til Keflavíkur

Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Reykjavíkur, telur það lífsspursmál fyrir borgina að flugvöllurinn verði fluttur úr Vatnsmýri. Hann vill tengja flugvöll við borgina með lestarsamgöngum. „Ef við gerum það er ekkert því til fyrirstöðu að hafa flugvöllinn í Keflavík," segir Gísli Marteinn.

Hann telur skynsamlegt fyrir borgina og þar með landið allt að flytja flugvöllinn. „Ríkisstjórn sem vill ná árangri í umhverfismálum, eins og sú stjórn sem nú situr vill, getur ekki haft flugvöll í Vatnsmýri."








Fleiri fréttir

Sjá meira


×