Laxdæla Lárusar fær nýtt nafn 22. ágúst 2009 07:00 Seinasta skotið Eggert Þorleifs og Stefán Karl ræða við Ólaf í síðustu tökunni á Kaffismiðjunni við Kárastíg. Tökum á kvikmyndinni Laxdælu Lárusar lauk í vikunni. Fyrsta verk leikstjórans var að ákveða að breyta nafni myndarinnar. „Ég held reyndar að við séum að fara að breyta þessu nafni eitthvað hvað úr hverju, það er ekki alveg komið á hreint í hvað. En nafninu verður breytt,“ segir Ólafur Jóhannesson leikstjóri og annar handritshöfunda Laxdælu Lárusar. „Tökurnar gengu tiltölulega sársaukalaust fyrir sig,“ segir Ólafur. „Maður var kannski af og til að græta leikara með öskrunum í sér en maður verður bara að vera harður við þetta lið. Nei, þetta var allt voðalega blítt og gott bara.“ Hann segist dofinn eftir tökur. „Eins og bara með alla sem vinna einhverja álagsvinnu, þegar fólk fer á svona túr þá er það eðlilega smá dofið eftir á, þá náttúrulega aðallega ég, því mesta vinnan lendir á mér,“ segir hann á sömu léttu nótunum. Myndin fjallar um verkfræðing sem blandar sér í pólitíkina í Búðardal en gerir sér fljótlega grein fyrir að þar ríkir lítil heimsstyrjöld. Funduð þið fyrir erjum? „Nei, því miður ef svo má segja. Við vorum fjórar vikur í Búðardal, allir rosalega hjálplegir og almennilegir, stutt í alla tökustaði og svona. Svo þegar maður kom í Reykjavík var maður fjörutíu mínútur frá Árbæ niður í miðbæ og flugvélar, steypustöðvar, mótor-hjól og gsm-sendar að trufla hljóðið. Maður fékk pínu Reykjavíkursjokk.“ Hann segir sofið á þessu í bili áður en klipping hefst. „Ég var að koma úr í fótbolta og gekk vel. Setti nokkur mörk og svona. Svo ætla ég að fara að heimsækja mömmu, fer kannski í sund.“ kbs@frettabladid.is Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Tökum á kvikmyndinni Laxdælu Lárusar lauk í vikunni. Fyrsta verk leikstjórans var að ákveða að breyta nafni myndarinnar. „Ég held reyndar að við séum að fara að breyta þessu nafni eitthvað hvað úr hverju, það er ekki alveg komið á hreint í hvað. En nafninu verður breytt,“ segir Ólafur Jóhannesson leikstjóri og annar handritshöfunda Laxdælu Lárusar. „Tökurnar gengu tiltölulega sársaukalaust fyrir sig,“ segir Ólafur. „Maður var kannski af og til að græta leikara með öskrunum í sér en maður verður bara að vera harður við þetta lið. Nei, þetta var allt voðalega blítt og gott bara.“ Hann segist dofinn eftir tökur. „Eins og bara með alla sem vinna einhverja álagsvinnu, þegar fólk fer á svona túr þá er það eðlilega smá dofið eftir á, þá náttúrulega aðallega ég, því mesta vinnan lendir á mér,“ segir hann á sömu léttu nótunum. Myndin fjallar um verkfræðing sem blandar sér í pólitíkina í Búðardal en gerir sér fljótlega grein fyrir að þar ríkir lítil heimsstyrjöld. Funduð þið fyrir erjum? „Nei, því miður ef svo má segja. Við vorum fjórar vikur í Búðardal, allir rosalega hjálplegir og almennilegir, stutt í alla tökustaði og svona. Svo þegar maður kom í Reykjavík var maður fjörutíu mínútur frá Árbæ niður í miðbæ og flugvélar, steypustöðvar, mótor-hjól og gsm-sendar að trufla hljóðið. Maður fékk pínu Reykjavíkursjokk.“ Hann segir sofið á þessu í bili áður en klipping hefst. „Ég var að koma úr í fótbolta og gekk vel. Setti nokkur mörk og svona. Svo ætla ég að fara að heimsækja mömmu, fer kannski í sund.“ kbs@frettabladid.is
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira