Ilmur gerir heimildarmynd um islam 17. júní 2009 08:00 Leikkonan og háskólaneminn Ilmur Kristjánsdóttir er að undirbúa heimildarmynd um islam. Mynd/Valli Leikkonan og guðfræðineminn Ilmur Kristjánsdóttir er að undirbúa heimildarmynd um islamstrú sem nefnist Islam á Íslandi. Hún og Tinna Lind Gunnarsdóttir, sem er með henni í guðfræði við Háskóla Íslands, hafa fengið handritsstyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands til að ljúka við handrit myndarinnar. Áætlað er að tökur hefjist í haust. „Henni er ætlað að varpa ljósi á islam á Íslandi. Við viljum útrýma fordómum gegn islam með einföldum hætti með því að fræða fólk um trúarbrögðin," segir Ilmur um myndina. Hugmyndina fengu þær stöllur eftir að hafa setið áfangann Islam í fortíð, nútíð og framtíð sem Magnús Bernharð Þorkelsson kennir. Fengu þær leyfi til að skila handriti að heimildarmynd sem lokaverkefni áfangans í stað ritgerðar. Í framhaldinu ætla þær að sækja um framleiðslustyrk til að geta tekið myndina upp. Ilmur vill uppfræða almenning betur um islamstrú og ýmislegt sem henni tengist og er myndinni ætlað að svara fjölda spurninga. „Eins og með slæðuna, þá er hún tiltölulega nýtt fyrirbæri sem tengist tísku frekar en nokkuð annað. Í Íran er það í lögum að ganga með slæðu en hvergi annars staðar." Þrátt fyrir að vera önnum kafin í leiklistinni segist hún vel geta hugsað sér að fara út í heimildarmyndagerð í framtíðinni. „Það verður að koma í ljós. Ef það er eitthvað viðfangsefni sem kveikir í mér þá getur það vel verið." Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Leikkonan og guðfræðineminn Ilmur Kristjánsdóttir er að undirbúa heimildarmynd um islamstrú sem nefnist Islam á Íslandi. Hún og Tinna Lind Gunnarsdóttir, sem er með henni í guðfræði við Háskóla Íslands, hafa fengið handritsstyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands til að ljúka við handrit myndarinnar. Áætlað er að tökur hefjist í haust. „Henni er ætlað að varpa ljósi á islam á Íslandi. Við viljum útrýma fordómum gegn islam með einföldum hætti með því að fræða fólk um trúarbrögðin," segir Ilmur um myndina. Hugmyndina fengu þær stöllur eftir að hafa setið áfangann Islam í fortíð, nútíð og framtíð sem Magnús Bernharð Þorkelsson kennir. Fengu þær leyfi til að skila handriti að heimildarmynd sem lokaverkefni áfangans í stað ritgerðar. Í framhaldinu ætla þær að sækja um framleiðslustyrk til að geta tekið myndina upp. Ilmur vill uppfræða almenning betur um islamstrú og ýmislegt sem henni tengist og er myndinni ætlað að svara fjölda spurninga. „Eins og með slæðuna, þá er hún tiltölulega nýtt fyrirbæri sem tengist tísku frekar en nokkuð annað. Í Íran er það í lögum að ganga með slæðu en hvergi annars staðar." Þrátt fyrir að vera önnum kafin í leiklistinni segist hún vel geta hugsað sér að fara út í heimildarmyndagerð í framtíðinni. „Það verður að koma í ljós. Ef það er eitthvað viðfangsefni sem kveikir í mér þá getur það vel verið."
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira