Eurobandið borgar kynningu úr eigin vasa 21. apríl 2008 16:44 „Keppnin er orðin svo breytt. Hér áður fyrr heyrði maður lögin bara einu sinni á úrslitakvöldinu, en núna er fólk búið að heyra lögin oft áður," segir Friðrik Ómar, söngvari í Eurobandinu. Hann segir það skipta miklu máli að spila sem víðast og kynna lagið fyrir keppnina. Friðrik segir að kostnaður við draumakynningarferðina myndi nema um þremur milljónum króna, en sá peningur sé ekki til. Eurobandið gerir þó ýmislegt til að kynna sig. Þau spila í Kaupmannahöfn á föstudaginn, og í risa Eurovision-partýi á laugardaginn. Kostnaðinn vegna þessa og myndbandsins sem gert var við lagið bera þau sjálf. „Það vantar pening og við verðum að redda okkur sjálf," segir Friðrik. Hann vill ekki giska á hver kostnaður þeirra sé, en segir hann að minnsta kosti nema „nokkrum mánaðarlaunum hjá hinum almenna borgara. Friðrik ítrekar að hann sé ekki að kvarta. „Ég tek þá ákvörðun að leggja pening í þetta. Það neyðir mann enginn til þess," segir Friðrik. Hann bætir við að þau líti einnig svo á að kynningin komi Eurobandinu til góða í framtíðinni, og því megi segja að þau séu að leggja pening í eigin feril. „Maður vonar bara að maður uppskeri eins og maður sáir." Sveitin virðist vekja verðskuldaða athygli erlendis, en síða Eurobandsins á YouTube er á lista yfir vinsælustu tónlistarsíðurnar á vefsvæðinu. Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
„Keppnin er orðin svo breytt. Hér áður fyrr heyrði maður lögin bara einu sinni á úrslitakvöldinu, en núna er fólk búið að heyra lögin oft áður," segir Friðrik Ómar, söngvari í Eurobandinu. Hann segir það skipta miklu máli að spila sem víðast og kynna lagið fyrir keppnina. Friðrik segir að kostnaður við draumakynningarferðina myndi nema um þremur milljónum króna, en sá peningur sé ekki til. Eurobandið gerir þó ýmislegt til að kynna sig. Þau spila í Kaupmannahöfn á föstudaginn, og í risa Eurovision-partýi á laugardaginn. Kostnaðinn vegna þessa og myndbandsins sem gert var við lagið bera þau sjálf. „Það vantar pening og við verðum að redda okkur sjálf," segir Friðrik. Hann vill ekki giska á hver kostnaður þeirra sé, en segir hann að minnsta kosti nema „nokkrum mánaðarlaunum hjá hinum almenna borgara. Friðrik ítrekar að hann sé ekki að kvarta. „Ég tek þá ákvörðun að leggja pening í þetta. Það neyðir mann enginn til þess," segir Friðrik. Hann bætir við að þau líti einnig svo á að kynningin komi Eurobandinu til góða í framtíðinni, og því megi segja að þau séu að leggja pening í eigin feril. „Maður vonar bara að maður uppskeri eins og maður sáir." Sveitin virðist vekja verðskuldaða athygli erlendis, en síða Eurobandsins á YouTube er á lista yfir vinsælustu tónlistarsíðurnar á vefsvæðinu.
Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira