Innlent

Geir útilokar ekki ráðherraskipti

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir engin ráðherraskipti yfirvofandi í ríkisstjórninni en útilokar ekki að það geti gerst á kjörtímabilinu.

Þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir fjórtán mánuðum spáðu margir því að skipt yrði um ráðherra og það þegar eftir fyrsta árið, og var einkum nefnt að Björn Bjarnason myndi víkja sem dóms og kirkjumálaráðherra og að Bjarni Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðissflokksins í Suðvesturkjördæmi, kæmi inn.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×