Kambur hættir útgerð og fiskvinnslu á Flateyri 18. maí 2007 16:09 Eigendur Fiskvinnslunnar Kambs á Flateyri tilkynntu starfsmönnum sínum í dag þá ákvörðun að hætta útgerð og fiskvinnslu og selja allar eignir félagsins á staðnum. Þetta þýðir að um 120 manns missa vinnuna, þar af 65 manns í landvinnslu.Fram kemur í tilkynningu frá eigendum útgerðarinnar að þeir séu í viðræðum við aðila á norðanverðum Vestfjörðum um sölu á tveimur af fimm bátum þeirra. Það sé eindreginn vilji forsvarsmanna Kambs að aðstoða starfsfólk við að fá vinnu á svæðinu eða annars staðar í landinu.Helstu ástæður þess að starfseminni var hætt eru slök samkeppnisstaða á Vestfjörðum, sérstaklega í landsvinnslu, og hafa skuldir félagsins aukist mikið á síðustu árum. Þá er bent á í tilkynningunni að sterk króna ásamt háum vöxtum hafi leikið útflutningsfyrirtæki grátt.Enn fremur segir í tilkynnningunni að Kambur hafi verið háður leigukvóta í rekstri sínum og þrátt fyrir umtalsverð kaup á varanlegum aflaheimildum hafi fyrirtækið á undanförnum árum leigt þúsundir tonna til þess að tryggja hráefni til vinnslu. Leigukvóti hafi hækkað mjög í verði að undanförnu og sömuleiðis verð á varanlegum aflaheimildum. Fyrirtækið sé því mjög skuldsett.Enn fremur er bent á að flutningskostnaður til Vestfjarða skekki samkeppnisstöðu vestfirskra fyrirtækja. Þá sé erfitt að fá Íslendinga til starfa bæði til sjós og lands.„Það að vera stærsti vinnuveitandi í litlu þorpi er mikið ábyrgðarhlutverk. Það víkur sér enginn undan þeirri ábyrgð meðan stætt er . Sé viðunandi rekstrargrundvöllur ekki til staðar er engum greiði gerður með áframhaldandi rekstri," segir að endingu í tilkynningunni. Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Eigendur Fiskvinnslunnar Kambs á Flateyri tilkynntu starfsmönnum sínum í dag þá ákvörðun að hætta útgerð og fiskvinnslu og selja allar eignir félagsins á staðnum. Þetta þýðir að um 120 manns missa vinnuna, þar af 65 manns í landvinnslu.Fram kemur í tilkynningu frá eigendum útgerðarinnar að þeir séu í viðræðum við aðila á norðanverðum Vestfjörðum um sölu á tveimur af fimm bátum þeirra. Það sé eindreginn vilji forsvarsmanna Kambs að aðstoða starfsfólk við að fá vinnu á svæðinu eða annars staðar í landinu.Helstu ástæður þess að starfseminni var hætt eru slök samkeppnisstaða á Vestfjörðum, sérstaklega í landsvinnslu, og hafa skuldir félagsins aukist mikið á síðustu árum. Þá er bent á í tilkynningunni að sterk króna ásamt háum vöxtum hafi leikið útflutningsfyrirtæki grátt.Enn fremur segir í tilkynnningunni að Kambur hafi verið háður leigukvóta í rekstri sínum og þrátt fyrir umtalsverð kaup á varanlegum aflaheimildum hafi fyrirtækið á undanförnum árum leigt þúsundir tonna til þess að tryggja hráefni til vinnslu. Leigukvóti hafi hækkað mjög í verði að undanförnu og sömuleiðis verð á varanlegum aflaheimildum. Fyrirtækið sé því mjög skuldsett.Enn fremur er bent á að flutningskostnaður til Vestfjarða skekki samkeppnisstöðu vestfirskra fyrirtækja. Þá sé erfitt að fá Íslendinga til starfa bæði til sjós og lands.„Það að vera stærsti vinnuveitandi í litlu þorpi er mikið ábyrgðarhlutverk. Það víkur sér enginn undan þeirri ábyrgð meðan stætt er . Sé viðunandi rekstrargrundvöllur ekki til staðar er engum greiði gerður með áframhaldandi rekstri," segir að endingu í tilkynningunni.
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira