FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 11:30

B5 malar gull: Eigendurnir fá 57 milljónir í arđ

VIĐSKIPTI

Aníta Norđurlandameistari

 
Sport
15:43 13. FEBRÚAR 2016
Úr hlaupinu í dag.
Úr hlaupinu í dag. MYND/ SĆNSKA RÍKISSJÓNVARPIĐ

Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 800 metra hlaupi innanhús í Växjö í Svíþjóð

Aníta kom í mark á tímanum 2.01,59 og setti mótsmet í leiðinni. Heddu Hlynne kom önnur í mark og munaði engu á þeim stöllum.

Fjölmargir íslenskir keppendur eru á mótinu í Svíþjóð.


NORĐURLANDAMEISTARI - JÖFNUN Á ÍSLANDSMETI!

Posted by Frjálsíţróttasamband Íslands on 13. febrúar 2016
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Aníta Norđurlandameistari
Fara efst