Aníta Norđurlandameistari

 
Sport
15:43 13. FEBRÚAR 2016
Úr hlaupinu í dag.
Úr hlaupinu í dag. MYND/ SĆNSKA RÍKISSJÓNVARPIĐ

Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 800 metra hlaupi innanhús í Växjö í Svíþjóð

Aníta kom í mark á tímanum 2.01,59 og setti mótsmet í leiðinni. Heddu Hlynne kom önnur í mark og munaði engu á þeim stöllum.

Fjölmargir íslenskir keppendur eru á mótinu í Svíþjóð.


NORĐURLANDAMEISTARI - JÖFNUN Á ÍSLANDSMETI!

Posted by Frjálsíţróttasamband Íslands on 13. febrúar 2016
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Aníta Norđurlandameistari
Fara efst