FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST NÝJAST 15:59

Enn gengur ekkert hjá Sölva og félögum í Rússlandi

SPORT

Álftanes: Segir ţetta algjöran sirkus

Innlent
kl 04:00, 31. júlí 2009
Guđmundur G. Gunnarsson
Guđmundur G. Gunnarsson

Allt bendir til þess að Á-listinn á Álftanesi muni halda meirihlutasamstarfi sínu áfram eftir að D-listinn hafnaði meirihlutasamstarfi við tvo bæjarfulltrúa Á-listann á þriðjudagskvöldið.

„Það er eiginlega búið að ganga frá samkomulagi en það voru lausir endar sem menn vildu reyna að hnýta. Það fer smá tími í það," segir Kristján Sveinbjörnsson bæjarfulltrúi fyrir Á-listann.

Meirihluti Á-lista komst í uppnám eftir að Margrét Jónsdóttir bæjarfulltrúi hætti í Á-listanum á dögunum vegna „vinnubragða og framkomu bæjarstjórans". Tveir bæjarfulltrúar Á-listans vildu síðan ekki vinna með Kristjáni Sveinbjörnssyni, vegna þess að „hann braut trúnað" og var listinn þríklofinn á tímabili. Leit því út fyrir að eini starfhæfi meirihlutinn yrði myndaður úr D- og Á-lista. „Í pólítík verða menn bara að slíðra sverðin," segir Kristján.


kristján 
sveinbjörnsson
kristján sveinbjörnsson

Sigurður Magnússon bæjarstjóri segir Á-listann hafa verið að funda en vildi ekki tjá sig frekar um málið. Ekki náðist í Margréti Jónsdóttur vegna málsins.
„Þetta er bara leikflétta hjá bæjarstjóranum til þess að freista þess með miklum hamagangi að halda í stólinn. Þetta er algjör sirkus," segir Guðmundur G. Gunnarsson, oddviti D-listans.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 29. ágú. 2014 15:49

Óskađ eftir fólki til ađ búa međ forseta Íslands

Skrifstofa forseta auglýsir laust starf umsjónarmanns. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 15:41

Slasađist viđ löndun í Keflavík

Töluverđur fjöldi fólks safnađist saman viđ bryggjuna í kjölfar ţess ađ lögreglu og sjúkrabíl bar ađ garđi. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 15:28

Ekki hćgt ađ vera ritstjóri ţar sem er ágreiningur og ólga

Reynir Traustason reiknar međ ađ vera ritstjóri áfram eftirađalfundur hlutafélags DV, sem nú stendur yfir. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 15:25

Fćreyingarnir fá ađ fara í land og njóta íslenskrar gestrisni

"Ţađ hefur alltaf legiđ fyrir ađ skipiđ fengi ađ koma hingađ til hafnar ţar sem ţađ ţarf á ađstođ ađ halda vegna vélabilunar,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson, framkvćmdastjóri ađgerđarsviđs Landhelgi... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 15:21

Hluthafafundur DV hafinn: Ţorsteinn lofar frelsi og Reynir einhverju óvćntu

Ekki frekar en ađ Al Gore fann upp internetiđ hefur Reynir Traustason einkaleyfi á frjálsri fjölmiđlun og rannsóknarblađamennsku,“ segir Ţorsteinn Guđnason sem reynir ađ kaupa meirihluta í DV. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 15:16

Neyđarstigi breytt í hćttustig

Almannavarnastig vegna eldgossins í Holuhrauni hefur veriđ lćkkađ. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 15:14

Bíđa í von og óvon fyrir utan fundinn

Blađamenn DV hafa ţungar áhyggjur af áhrifum breyts eignarhalds á lífsviđurvćri sitt og hafa fjölmennt fyrir utan ađalfund hlutafélags blađsins sem nú stendur yfir. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 14:58

Fćreyingar alltaf velkomnir í Hornafjarđarhöfn

"Hér kom fćreyskur línuveiđari inn í dag og fékk hann ţá ţjónustu sem hann óskađi eftir, eins og ţeir Fćreysku fiskibátar sem hafa komiđ hingađ í áranna rás.“ Meira
Innlent 29. ágú. 2014 14:58

Umbođsmađur Alţingis notast ekki viđ ritvél

Leturgerđin Courier New lifir góđu lífi á skrifstofu umbođsmanns. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 14:28

Tveir íslenskir viđgerđarmenn um borđ í Nćraberg

34 skipverjar á fćreyska makrílveiđiskipinu Nćrabergi fá ekki ađ fara í land í Reykjavíkurhöfn. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 14:24

Nú fannst sjöfćtt stórvaxin könguló í austurhluta borgarinnar

"Viđ vorum međ ákveđna kenningu um ađ ţetta vćri sama köngulóin og fannst í vesturbćnum. Ţá hefđi hún ţurft ađ hafa ferđast ansi hratt reyndar. En hún var helvíti lođin og ógeđsleg,“ útskýrir Kr... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 14:16

Ţöggunartilraunir lýsa vanţekkingu og skilningsleysi

Stjórn Blađamannafélags Íslands lýsir yfir furđu sinni á ađ fjársterkir einstaklingar reyni ađ hafa áhrif á eignarhald á fjölmiđlum. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 14:02

„Virknin er mjög lítil“

Rögnvaldur Ólafsson, stjórnandi í samhćfingarmiđstöđ Ríkislögreglustjóra segir ađ virkni sé mjög lítil í Holuhrauni, norđur af Dyngjujökli, ţar sem sprungugos hófst skömmu eftir miđnćtti. Eđlilegt sé ... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 13:39

Engar takmarkanir lengur á flugi vegna eldgoss

Nú hefur öllum takmörkunum á flugi vegna eldgossins í Holuhrauni veriđ aflétt. Í nótt var flug yfir svćđiđ í kringum gosiđ bannađ, ađ ósk Samgöngustofu. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 13:32

„Ótrúlega aum framkoma viđ Fćreyinga“

Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnađarráđherra, er afar ósáttur viđ ţá stađreynd ađ skipverjar á fćreyska skipingu Nćrabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 13:19

34 Fćreyingar fá ekki ađstođ í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“

"Ţetta eru ţakkirnar fyrir milljónirnar sem viđ veittum ţeim í neyđarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á fćreyska makrílveiđiskipinu Nćrabergi sem ekki fćr ţjónustu viđ Reykjavíkurhöfn. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:59

Íhugar alvarlega ađ kćra Gylfa fyrir hatursáróđur

Margir hafa hvatt Kristínu Sćvarsdóttur, stjórnarmann Hinsegin daga, til ađ leggja fram kćru á hendur Gylfa Ćgissyni fyrir ummćli sem bendla samkynhneigđa viđ barnaníđ og heilaţvott. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:56

Stađan á gossvćđinu: Ţrír möguleikar taldir líklegastir

Jarđskjálftavirkni er komin aftur í samt horf. Hraunrennsli stöđvađist um fjögur í nótt. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:13

Allt tiltćkt slökkviliđ sent í Mosfellsbć

Eldur kom upp í íbúđarhúsnćđi viđ Tröllateig í Mosfellsbć um klukkan tólf í dag. Tilkynnt var um eld á svölum og svartan reyk. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:07

Ingibjörg Gunnarsdóttir hlýtur Hvatningarverđlaun Vísinda- og tćkniráđs

Verđlaunin voru afhent á Rannsóknaţingi Rannís í dag. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:00

Fyrirspurnum frá flugfarţegum rignir inn

All­ir áćtl­un­ar­flug­vell­ir lands­ins eru opn­ir og eins og stađan er núna ţykir ólíklegt ađ gosiđ hafi áhrif á flugumferđ, bćđi til og frá landinu og innanalands. Upplýsingafulltrúi Icelandair seg... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 11:56

Skjálfti ađ stćrđ 4,8 viđ Bárđarbungu

Ţetta er stćrsti skjálftinn á svćđinu frá ţví klukkan átta í gćrmorgun. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 11:54

Lítileg breyting á vetraráćtlun Strćtó bs.

Breytingar verđa á ţremur akstursleiđum Strćtó í vetur á Norđausturlandi en líkt og venjan er eru fćrri akstursdagar á vetrum en sumrum á leiđunum. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 11:41

Ítarlegur gosfréttatími Bylgjunnar

Fréttafólk Bylgjunnar, Vísis og Stöđvar 2 mun í hádeginu upplýsa hlustendur Bylgjunnar um stöđu gossins í Holuhrauni. Tveir fréttamenn fóru af stađ í nótt ásamt fjölmennu töku- og tćkniliđi. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 10:57

Evrópskir miđlar fjalla um gosiđ í Holuhrauni

Bretar hafa áhyggjur af flugumferđ og Danir segja gosiđ ekki mjög öflugt. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Álftanes: Segir ţetta algjöran sirkus
Fara efst