Afmæli elsta Íslendings landsins Linda Blöndal skrifar 23. maí 2014 18:58 „Það á að lifa lífinu og teysta guði,” segir Guðríður Guðbrandsdóttir sem í dag heldur upp á 108 ára afmælið. Guðríður er elst allra Íslendinga. Aðeins fjórir Íslendingar, allt konur, hafa náð svo háum aldri. Stöð tvö heimsótti hana í dag þar sem hún hélt með fjölskyldunni upp á afmælið á heimili tengdadóttur sinnar. Átta ára í fyrri heimstyrjöldinni Guðríður var ein af ellefu systkinum, fædd í Dalasýslunni og ólu hún og eiginmaður hennar upp þrjú börn. Fjölskyldan er stór. Barnabörnin eru 11, barnabarnabörnin 29 og barnabarnabarnabörnin 13 að tölu. Guðríður flutti þrítug til Reykjavíkur en bjó áður um tíma í Búðardal með eiginmanni sínum sem var skósmiður. Besta breytingin var að fá rafmagn, segir hún en Guðríður fæddist árið1906 á Heimastjórnartímanum þegar ýmsar framfarir urðu. Til dæmis sendi Hannes Hafstein ráðherra þá fyrsta símskeytið héðan til konungs. Þegar Guðríður var átta ára braust fyrri heimstyrjöldin út. Hún man eftir erfiðleikum og að vegna stríðsins áttu hún ekki neina skó þegar hún fermdist eða almennileg föt. Hún rifjar líka upp að þegar hún fékk kosningarétt gat hún samt ekki kosið. Þegar hún mætti í fyrsta sinn á kjörstað hafði gleymst að setja hana á kjörskrá og ekkert var úr því bætt. Best að drekka hvorki né reykja Það er best að vera jákvæður og ekki drekka áfengi og reykja eða gera nokkuð sem er vont fyrir mann, segir Guðríður þótt hún segist sposk eitt sinn hafa ákveðið að byrja að reykja en einhvern veginn bara hætt við. Spurð að því hvernig sé að ná svo háum aldri þá segist Guðríður helst syrgja vini og kunningja sem fallnir eru frá, einnig systkini sín tíu talsins sem eru dáin og ekki síst börnin sín þrjú sem eru líka öll látin. Hún segist stundum horfa á fréttir en ekki fylgjast mikið með þjóðmálunum. Guðríður vann alla tíð heima við og er minnug og heilsuhraust. Hún segist vera ánægð með aldurinn og njóta þess að eiga góða fjölskyldu. Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Fleiri fréttir Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Sjá meira
„Það á að lifa lífinu og teysta guði,” segir Guðríður Guðbrandsdóttir sem í dag heldur upp á 108 ára afmælið. Guðríður er elst allra Íslendinga. Aðeins fjórir Íslendingar, allt konur, hafa náð svo háum aldri. Stöð tvö heimsótti hana í dag þar sem hún hélt með fjölskyldunni upp á afmælið á heimili tengdadóttur sinnar. Átta ára í fyrri heimstyrjöldinni Guðríður var ein af ellefu systkinum, fædd í Dalasýslunni og ólu hún og eiginmaður hennar upp þrjú börn. Fjölskyldan er stór. Barnabörnin eru 11, barnabarnabörnin 29 og barnabarnabarnabörnin 13 að tölu. Guðríður flutti þrítug til Reykjavíkur en bjó áður um tíma í Búðardal með eiginmanni sínum sem var skósmiður. Besta breytingin var að fá rafmagn, segir hún en Guðríður fæddist árið1906 á Heimastjórnartímanum þegar ýmsar framfarir urðu. Til dæmis sendi Hannes Hafstein ráðherra þá fyrsta símskeytið héðan til konungs. Þegar Guðríður var átta ára braust fyrri heimstyrjöldin út. Hún man eftir erfiðleikum og að vegna stríðsins áttu hún ekki neina skó þegar hún fermdist eða almennileg föt. Hún rifjar líka upp að þegar hún fékk kosningarétt gat hún samt ekki kosið. Þegar hún mætti í fyrsta sinn á kjörstað hafði gleymst að setja hana á kjörskrá og ekkert var úr því bætt. Best að drekka hvorki né reykja Það er best að vera jákvæður og ekki drekka áfengi og reykja eða gera nokkuð sem er vont fyrir mann, segir Guðríður þótt hún segist sposk eitt sinn hafa ákveðið að byrja að reykja en einhvern veginn bara hætt við. Spurð að því hvernig sé að ná svo háum aldri þá segist Guðríður helst syrgja vini og kunningja sem fallnir eru frá, einnig systkini sín tíu talsins sem eru dáin og ekki síst börnin sín þrjú sem eru líka öll látin. Hún segist stundum horfa á fréttir en ekki fylgjast mikið með þjóðmálunum. Guðríður vann alla tíð heima við og er minnug og heilsuhraust. Hún segist vera ánægð með aldurinn og njóta þess að eiga góða fjölskyldu.
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Fleiri fréttir Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Sjá meira