FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 23:39

Óvissir farţegar WOW kvarta undan skorti á upplýsingaflćđi

FRÉTTIR

Varhugaverđar raflínur fyrir vestan

 
Innlent
08:15 11. FEBRÚAR 2016
Varhugaverđar raflínur fyrir vestan
MYND/VILHELM GUNNARSSON

Orkubú Vestfjarða varar fjallafólk við því að víða er lágt undir háspennulínur til fjalla, vegna fannfergis. Verulega bætti í snjóinn í norðan áhlaupinu í síðustu viku þannig að snjórinn nær vel upp á rafmagnsstaurana og svo svigna línurnar niður á milli stauranna. Ekki er vitað til að nein slys eða óhöpp hafi orðið vegna þessa.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Varhugaverđar raflínur fyrir vestan
Fara efst