MIĐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR NÝJAST 06:00

Ferđalöngum reglulega meinuđ för vestur

FRÉTTIR

Vantar stefnu um sjókvíaeldi

 
Innlent
07:00 02. MARS 2016
Ísfirđingar vilja vald viđ strendur.
Ísfirđingar vilja vald viđ strendur. VISIR/PJETUR

„Nefndin telur afleitt að enga stefnumörkun stjórnvalda er að finna um sjókvíaeldi á Vestfjörðum, fremur en annars staðar,“ segir í bókun skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðar.

„Sérstaklega er þetta slæmt í ljósi þess að sveitarfélögin hafa ekki skipulagsvald yfir aðliggjandi strandsvæðum, fjörðum og flóum. Að frumkvæði sveitarfélaga á Vestfjörðum og Fjórðungssambands var unnin nýtingaráætlun fyrir Arnarfjörð og í þessu tilfelli hefði slík áætlun verið til mikilla bóta,“ bókaði nefndin sem kvað æskilegt að sveitarfélög ráði skipulagi strandsjávar út að einni sjómílu frá grunnlínu.

Bókunin var gerð vegna mats­áætlunar fyrir sjókvíaeldi Háafells í Ísafjarðadjúpi sem nefndin gerði ekki athugasemdir við. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Vantar stefnu um sjókvíaeldi
Fara efst