MIĐVIKUDAGUR 25. MAÍ NÝJAST 18:44

Hannes Ţór fagnađi sigri í vítakeppni | Góđ ćfing fyrir EM

SPORT

Ţrettán réttir í Grindavík ţriđju vikuna í röđ

 
Innlent
20:34 09. JANÚAR 2016
Grindvíkingar virđast hafa oftar rétt fyrir sér en ađrir ţegar kemur ađ ţví ađ tippa á knattspyrnuúrslit.
Grindvíkingar virđast hafa oftar rétt fyrir sér en ađrir ţegar kemur ađ ţví ađ tippa á knattspyrnuúrslit. VÍSIR/VILHELM

Enginn var með allar tölur réttar í íslenska lottóinu þennan laugardaginn og fór aðalvinningurinn því ekki út. Sömu sögu er hægt að segja af bónusvinningnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá.

Einn heppinn aðili var með fjórar tölur réttar í Jókernum og hlýtur hann að launum 100.000 krónur. Vinningsmiðinn var keyptur í Olís við Gullinbrú.

Fjórir aðilar tippuðu rétt á alla leiki enska seðilsins í dag en leikirnir eru alls þrettán. Einn vinningshafinn var hópur frá Grindavík en þetta er þriðja vikan í röð sem einhver frá Grindavík hittir á þrettán rétta.

Tveir vinningshafanna keyptu miða sína á 1X2.is en síðasti vinningshafinn styður Víking Ólafsvík. Hver vinningshafi um sig hlýtur 600.00 krónur í verðlaun.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ţrettán réttir í Grindavík ţriđju vikuna í röđ
Fara efst