Flækjusaga

Fréttamynd

Örlagaríkasta sjóorrustan?

Illugi Jökulsson hafði á táningsaldri mikinn áhuga á sjóorrustum og las af áfergju um þær stærstu þeirra. Löngu seinna komst hann að því að lítt þekkt orrusta skipti kannski meira máli en þær flestar.

Menning
Fréttamynd

Gufuvél Rómaveldis

Illugi Jökulsson býr hér til sögu um það sem hefði getað gerst ef vísindamenn á tímum Rómaveldis hefðu fylgt eftir uppfinningu sem búið var að gera – en enginn vissi til hvers átti að nota.

Menning
Fréttamynd

Píndur á dögum Pontíusar Pílatusar

Helgiathöfnin var að hefjast. Hátíðlegir tónar orgelsins hljóðnuðu. Söfnuðurinn var tilbúinn og klerkurinn stóð andspænis fólkinu og lyfti höndum. Aldrei þessu vant var klerkurinn karlkyns að þessu sinni.

Menning
Fréttamynd

Þegar rádýr og villisvín bjuggu í Reykjavík

Illugi Jökulsson velti því fyrir sér af hverju höfuðborg Íslands skyldi endilega rísa á sama stað og fyrsti landnámsmaðurinn byggði sinn bæ. En komst svo að því að spurningin var á misskilningi byggð.

Menning
Fréttamynd

Þegar Tékkóslóvakía var myrt

Illugi Jökulsson reynir ekki einu að draga fjöður yfir hvað honum finnst Úkraínumálið núna svipað haustinu 1938 þegar Adolf Hitler þóttist þurfa að "vernda“ þýska íbúa Súdetalanda

Menning
Fréttamynd

Stríð í þúsund daga Flækjusaga

Illugi Jökulsson fór að skoða hverjir væru fyrirmyndirnar að uppáhaldspersónu hans í uppáhaldsskáldsögu hans, Hundrað ára einsemd eftir García Márquez.

Menning
Fréttamynd

Áramótaspádómur frá árinu 1913

Illugi Jökulsson tók sér fyrir hendur að sýna fram á hve áramótaspádómar eru varasamir. Hann bjó því til spádóm sem upplýstur Evrópumaður hefði getað sett fram í fullri alvöru áramótin 1913-14, rétt áður en fyrri heimsstyrjöldin skall á.

Menning
Fréttamynd

Hin týndu snilldarverk

Illugi Jökulssonbíður eftir að komast á sýningu á Þingkonum Arisófanesar og les nýútkomnar rannsóknir Heródótusar meðan hann syrgir allar þær bækur úr fornöld sem eru okkur að eilífu glataðar.

Menning
Fréttamynd

Hið mótsagnakennda mikilmenni

Illugi Jökulsson hefur löngum verið veikur fyrir Woodrow Wilson Bandaríkjaforseta sem barðist gegn auðhringjum og fyrir mannréttindum og alþjóðasamvinnu. En í miðri sál Wilsons virðist hafa verið furðulegur brestur.

Menning
Fréttamynd

Þegar ógnarjafnvægið raskaðist

Illugi Jökulsson uppgötvaði ekki fyrr en fyrir tiltölulega skömmu hvað saga Býsansríkisins er ógnarlega dramatísk og örlagaþrungin. Og þar ber hæst söguna um Heraklíus keisara, einhverja harmrænustu hetju Rómarsögunnar.

Menning
Fréttamynd

Hringar í sandi og Géza Vermes

Illugi Jökulsson rifjar hér upp dramatíska ævi ungversks fræðimanns af Gyðingaættum, sem dýpkaði mjög skilning okkar á Jesú frá Nasaret.

Menning
Fréttamynd

Bænakvak yfir sængurkonu Flækjusaga

Illugi Jökulsson hefur alltaf verið einkar hrifinn af minningum Gyðu Thorlacius frá dvöl hennar á Íslandi í byrjun 19. aldar, enda veita þær einstæða innsýn í hversdagslíf og hlutskipti kvenna.

Menning
Fréttamynd

Maðurinn sem á sök á öllu illu

Illugi Jökulsson komst að því sér til undrunar að sá maður sem á sök á öllum hörmungum 20. aldar er hvorki Hitler né Stalín heldur Wilhelm Souchon. Og hver er nú það?

Menning
Fréttamynd

Bláskjár enn á ferð

Illugi Jökulsson var sjö ára þegar hann sá vagnalest rómafólks á ferð í Grikklandi og hafði djúp áhrif á hann. Nýlegar fréttir af bláeygu barni rifjuðu líka upp gamla barnabók.

Menning
Fréttamynd

Sjaldgæft ferðalag Íslendings á 17. öld

Illugi Jökulsson var að blaða í gömum pappírum og rakst þá á sjaldgæfa ævisögu sem snikkarasveinn frá Barðaströnd skrifaði um mikil ævintýri sín í Evrópu fyrir 350 árum.

Menning
Fréttamynd

Örsnauður sjúklingur skal þræla í járnum

Illugi Jökulsson rakst í fornum plöggum á söguna um Helga Guðmundsson sem uppi var á 18. öld, og fannst sárt til að vita að útlenskur embættismaður Danakóngs sýndi þeim vesling meiri skilning en Íslendingar sjálfir.

Menning
Fréttamynd

Flækjusaga Illuga - Engin stóráföll og mjög lítið blóð

Yfirþjónninn í matsal hótelsins leit út nákvæmlega eins og Bashar al-Assad Sýrlandsforseti. Og það skal tekið skýrt fram að með þeim orðum á ég ekki við að hann hafi verið líkur Bashar á einhvern hátt eða minnt á hann, nei, hann leit einfaldlega nákvæmlega eins út og Sýrlandsforsetinn.

Menning