EM 2016 í Frakklandi

Fréttamynd

Heimir: Byrjunarliðið veikist ekkert

Eftir sigurinn á Englandi á mánudag og kærkomið frí í fyrradag tók alvaran við hjá íslenska landsliðinu í gær. Ísland spilar enn og aftur sinn stærsta leik frá upphafi þegar gestgjafar okkar verða andstæðingar Íslands í 8-liða úrslitum EM.

Fótbolti