NFL

Fréttamynd

NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons

NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega.

Sport
Fréttamynd

Íþróttamenn 68 sinnum líklegri til að hljóta heilaskaða

Ný rannsókn alþjóðlegra sérfræðinga er sögð hafa fært fram óyggjandi sannanir fyrir tengslum milli ítrekaðra höfuðhögga í íþróttum og heilasjúkdómsins CTE (chronic traumatic encephalopathy). Íþróttasambönd eru hvött til þess að taka mark á rannsókninni.

Sport
Fréttamynd

Fyrirgefur lögreglumanni sem reif í hann og hrinti

Lögreglan í Green Bay í Bandaríkjunum mun fara yfir atvik sem átti sér stað á æfingaleik Manchester City og Bayern Munchen á Lambeau-vellinum í borginni. Lögreglumaður hrinti AJ Dillon, hlaupara Green Bay Packers í NFL-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Í­hugaði að hætta en fékk svo risa­samning

Aaron Donald íhugaði að leggja skóna á hilluna og hætta að spila í NFL-deildinni. Honum snerist hugur, fékk risasamning og stefnir nú á að vinna deildina annað árið í röð með Los Angeles Rams.

Sport