Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Hilmar Örn úr leik á HM

Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson er úr leik á HM í frjálsum íþróttum. Hann komst ekki í gegnum undanriðilinn.

Sport
Fréttamynd

Telur að heimsmet Usains Bolt séu í hættu

Bandaríski spretthlauparinn Noah Lyles setur stefnuna á þrjá heimsmeistaratitla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefst um helgina og telur að hann geti ógnað heimsmetum Usains Bolt í 100 og 200 metra hlaupum.

Sport
Fréttamynd

Þrjú taka kast fyrir Ísland á HM

Einn nýliði er í þriggja manna hópi Íslands sem keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Búdapest í Ungverjalandi. Mótið fer fram dagana 19.-27. ágúst.

Sport
Fréttamynd

Keppti í hlaupaskotfimi í Crocs-skóm og kynlífsbol

Einn keppenda í hlaupaskotfimi á Unglingalandsmóti UMFÍ í gær klæddist Crocs-skóm. Sá fór kröftuglega af stað en þegar á leið dró úr honum og landaði hann ekki sigri. Mótið hefur farið fram á Sauðárkróki yfir verslunarmannahelgina.

Sport
Fréttamynd

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr leik á EM

Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hefur lokið leik á Evrópumeistaramóti undir 23 ára. Hún keppti í undanriðli í 200 metra hlaupi nú rétt áðan en var nokkuð langt frá sínum besta tíma og komst ekki áfram.

Sport
Fréttamynd

Elísabet Rún hafnaði í fimmta sæti

ÍR-ingurinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir varð í kvöld í fimmta sæti í sleggjukastkeppninni á Evrópumóti U-23 sem fram fer í Finnlandi þessa dagana.  

Sport
Fréttamynd

Milljón króna mistök

Röng beygja fyrrum heimsmethafa kostaði hana sigur í götuhlaupi í Bandaríkjunum um helgina og tæplega milljón króna í verðlaunafé.

Sport