Þorvaldur Gylfason

Fréttamynd

Dýrt bensín er blessun

Niðurgreiðsla einstakra vörutegunda er ekki hagfelld aðferð til að hjálpa fátæku fólki. Það er alltaf hægt að finna greiðari – ódýrari! – leið að settu marki, einkum í gegnum almannatryggingar og skattkerfið

Fastir pennar
Fréttamynd

Æfur við hæstarétt

Hvers vegna er Mugabe forseta svo mjög í mun að troða frændum og vinum í hæstarétt? Spurningin svarar sér sjálf: ef spillingin í kringum forsetann kemur til kasta dómstólanna, þá ríður á því, að traustir menn sitji í hæstarétti.

Fastir pennar
Fréttamynd

Atvinnuleysi á undanhaldi

Atvinnuleysið í Evrópu á sér því aðrar orsakir, einkum ósveigjanlegt vinnumarkaðsskipulag, ónóga grósku og of mikla áhættufælni í efnahagslífinu

Fastir pennar
Fréttamynd

Frændur og vinir

Miðbaugs-Gínea heitir land og var spænsk nýlenda í 190 ár og hefur verið sjálfstætt ríki síðan 1968. Obiang Nguem Mbasogo forseti hefur stjórnað þessu litla landi í vestanverðri Afríku með harðri hendi síðan 1979, en það ár rændi hann völdunum af blóði drifnum frænda sínum í vopnaðri uppreisn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Munu farsímarnir sigra?

Ef farsímakynslóðin skilar sér á kjörstað nú í nóvember eins og símaleysingjarnir gerðu 1936, þá getur Kerry lagt Bush, jafnvel þótt skoðanakannanir sýni meiri stuðning við Bush fram á síðasta dag.

Fastir pennar
Fréttamynd

Olíulindir og stjórnmál

Sex af þeim tíu löndum, sem búa að mestu olíulindum heims, eru einræðislönd. Þau er öll í Austurlöndum nær, og þau ein eiga tvo þriðju hluta af allri olíu heimsins.Öll lönd Araba í Austurlöndum nær eru reyndar einræðisríki, einnig þau, sem eiga engar olíulindir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tollheimtumenn og bersyndugir

Það væri fróðlegt að taka saman kostnaðinn, sem tollheimtumenn ríkisins hafa lagt á þjóðina undangengin ár – fyrir nú utan allar útistöðurnar og tollastríðin. Mér er til efs, að innheimtukostnaðurinn sé miklu minni en tolltekjurnar, sem þeir hafa skilað í ríkiskassann.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hlið við hlið

Kennarar ættu því að segja við viðsemjendur sína: við skulum bæta skólana, ef þið hækkið launin eða veitið okkur frelsi til að keppa innbyrðis og afla fjár á eigin spýtur - helzt hvort tveggja. Og sveitarfélögin ættu að taka boðinu fagnandi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stríðsherrann

Sigri Bush í nóvember, getur farið svo, að Evrópa hugleiði að hafna Bandaríkjunum sem boðlegri forustuþjóð hins frjálsa heims og ætli Evrópusambandinu að fylla skarðið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Eignarnám eða skuldaskil?

Fiskimiðin eru sameign þjóðarinnar. Þjóðin á heimtingu á því, að arðinum af eigninni sé varið í hennar þágu. Hafi orðið misbrestur á því, þá á þjóðin a.m.k. heimtingu á að fá að vita, hvernig arðinum var eytt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að byrja á öfugum enda

Væri landbúnaður skipulagður á þennan hátt, væri enginn grundvallarmunur á honum og öðrum atvinnurekstri: hann hefði þá svipuð skilyrði og aðrir atvinnuvegir til þess að standa á eigin fótum og bera arð. Bændur myndu auðgast.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tilbrigði við búvernd

Enginn skyni borinn bóndi í þessum tveim löndum [Ástralíu og Nýja-Sjálandi] hinum megin á hnettinum lætur sér það til hugar koma að lýsa eftir afturhvarfi til búverndarstefnunnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Búverndarblús

Stjórnvöld hafa streitzt gegn fólksfækkun í landbúnaði, af því að þau virðast hafa ruglað henni saman við fólksfækkun í sveitum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að gera hlutina í réttri röð

Kannski forsætisráðuneytið láti svo lítið að upplýsa, hversu margir þeir voru milljarðatugirnir í frásögn Morgunblaðsins? - og hverjir fluttu þá úr landi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Margt býr í hæðinni

Og hér er þá hugsanlega kominn vísir að lausn á gátu, sem hagfræðingar og aðrir hafa glímt við mörg undangengin ár. Gátan er þessi: hvers vegna virðist mikill ójöfnuður í skiptingu auðs og tekna í Bandaríkjunum – mun meiri ójöfnuður en tíðkast í Evrópu að Bretlandi einu undanskildu – ekki hafa bitnað á hagsæld Bandaríkjanna?

Fastir pennar
Fréttamynd

Við Chuck

Þarna er hún þá lifandi komin skýringin á því, hvers vegna fætur sjarmöranna sjást yfirleitt ekki, þegar þeir kreista draumadísirnar í bíómyndunum: þeir þurfa að standa uppi á kassa til að ná.</b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Styrr um stjórnarskrá

Þess varð ekki vart, að lögfræðingar eða stjórnmálamenn drægju í efa rétt forseta Austurríkis til að synja ráðherraskipun staðfestingar, enda á forsetinn aðild að framkvæmdarvaldi skv. stjórnarskrá landsins líkt og hér heima, sbr. 15. gr. stjórnarskrár Íslands

Fastir pennar
Fréttamynd

Aðför gegn lýðræði

Það er hægðarleikur að bera kennsl á flekklausa lýðræðissinna á Íslandi. Þeir þurfa að standast bara eitt einfalt próf: ef þeir láta þjóðmál til sín taka á annað borð, þá þurfa þeir helzt að hafa lagzt gegn eða a.m.k. fundið að ranglátri kjördæmaskipan landsins frá fyrstu tíð

Fastir pennar
Fréttamynd

Síðbúið réttlæti er ranglæti

Útvegsmenn lögðu undir sig Íslandsmið eftir 1984 með leyfi Alþingis líkt og hvítingjar lögðu þriðjunginn af búlendum Ródesíu undir sig á sinni tíð. Alþingi hefur ekki hirt um að uppræta ranglætið, enda þótt veiðigjald hafi loksins verið leitt í lög til málamynda 2002.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lýðræði í skjóli laga

Engar hömlur má leggja á kosninguna, svo sem kröfu um aukinn meirihluta atkvæða, heldur verður einfaldur meirihluti kjósenda að fá að ráða lyktum málsins svo sem tíðkast um forsetakjör og aðrar þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi til þessa.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vor í Færeyjum

"En nú blása ferskir vindar um Færeyjar. Nú heyrast þar margar skynsamlegar raddir - raddir, sem krefjast aukinnar fjölbreytni í færeysku efnahagslífi í stað þess að einblína á dauðan fisk."

Fastir pennar
Fréttamynd

Dauðadjúpar sprungur

Fjölmiðlalögin hafa með líku lagi svipt hulunni af djúpri sprungu hér heima. Menn og flokkar, sem hafa skipzt á um að stjórna landinu á víxl allan lýðveldistímann, yfirleitt í býsna keimlíkum samsteypustjórnum, takast nú á af meiri hörku en áður, svo að nærri lætur, að landið logi nú í ófriði.

Fastir pennar