Golf

Fréttamynd

Jordan Spieth með tveggja högga forskot á opna breska

Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth er í forystu eftir tvo hringi á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Konungslega Birkdale vellinum í Lancashire á Englandi en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins.

Golf
Fréttamynd

Spieth fer vel af stað

Fjölmargir kylfingar eru komnir í hús á fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu og þrír Bandaríkjamenn sitja í efsta sætinu.

Golf
Fréttamynd

Pressa á heimamanninum

Axel Bóasson verður á heimavelli á Íslandsmótinu í golfi sem hefst á Hvaleyrarvelli á morgun.

Golf
Fréttamynd

Valdís Þóra: Var einhver hræðsla í byrjun

Valdís Þóra Jónsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á sínu fyrsta risamóti á ferlinum, Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer nú fram á Trump National Golf Club í New Jersey.

Golf
Sjá meira