Fótbolti

Fréttamynd

Tókst gríðarlega vel að byrja upp á nýtt

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, viðurkennir að því hafi fylgt tilfinningaflóð að koma stelpunum okkar aftur í gang eftir vonbrigðin á EM. Það tókst vel með stórsigri á Færeyjum en nú á liðið tvo erfiðustu útileikina fyrir höndum í einni ferð.

Sport
Fréttamynd

Bjarni Jó tekur við Vestra

Bjarni Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari Vestra á Ísafirði til næstu þriggja ára, en hann skrifaði undir samninginn á Hótel Ísafirði fyrr í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Andri Lucas Guðjohnsen afgreiddi Rússana

Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í milliriðli Evrópumótsins í dag eftir sigur á Rússum. Strákarnir héldu marki sínu hreinu í öllum leikjunum.

Fótbolti
Sjá meira