Fótbolti

Fréttamynd

Víðishjartað er rosalega sterkt

Víðir úr Garði er bikarlið inn að beini. Fyrir 30 árum síðan komst liðið alla leið í úrslit keppninnar, sem frægt er. Þá hafa Víðismenn komist lengra en mörg önnur lið úr neðri deildum Íslandsmótsins síðustu ár.

Íslenski boltinn
Sjá meira