Fótbolti

Fréttamynd

Í kapphlaupi við að gera völlinn leikhæfan

Veður hefur tafið framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll í Ólafsvík. Víkingur Ólafsvík er í kapphlaupi við tímann um að koma vellinum í stand fyrir fyrsta heimaleik tímabilsins. Framkvæmdastjórinn er bjartsýnn á að það takist en hefur gert ráðstafanir fari svo að það gangi ekki eftir.

Sport
Fréttamynd

Valsmenn lána Andra

Skagamenn hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Inkasso-deild karla en Andri Adolphsson er kominn á láni frá Íslandsmeisturum Vals.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gulli Jóns tekinn við Þrótti

Gunnlaugur Jónsson er tekinn við Þrótti í Inkasso-deildinni en hann tekur við af Gregg Ryder sem sagði hætti störfum eftir faglegan ágreining milli hans og stjórnar félagsins.

Íslenski boltinn
Sjá meira