Fótbolti

Fréttamynd

Hermann Hreiðars á leið til Indlands

Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, er á leið til Indlands. Hittir hann þar fyrir David James, sem hann mun aðstoða við þjálfun Kerala Blasters, sem spilar í indversku ofurdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður fékk frábærar móttökur í Kína

Vel var tekið á móti Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann lenti á Shanghai flugvellinum í Kína í nótt. Sveppi, sem vinnur að gerð heimildaþátta um Eið, var með honum í för að taka herlegheitin upp.

Fótbolti
Sjá meira