Bílar

Fréttamynd

Stærri og betri Passat

Hekla frumsýnir um helgina nýjan Passat. Um að ræða alveg nýjan bíl, bæði hvað varðar útlit og búnað. Passatinn er enn stærri en áður og óneitanlega glæsilegri líka. Að auki er hann kryddaður með ýmsum skemmtilegum búnaði.

Menning
Fréttamynd

Rover-veldið rústir einar

Síðasti stóri bílaframleiðandi Bretlands, MG Rover, hrundi síðasta fimmtudag þegar framleiðandinn gat ekki tryggt samning við kínverskan meðeiganda.

Menning
Fréttamynd

Bíll fyrir fagurkera

Nýr Citroën C4 var kynntur hjá Brimborg fyrir nokkrum vikum. Hann kemur í fimm dyra útfærslu, Saloon, og þriggja dyra, Coupé. Í raun er um nokkuð ólíka bíla að ræða. Á meðan Saloon er fjölskyldubíl í minna meðallagi er Coupé afar sportlegur.

Menning
Fréttamynd

Bíll nr. 100 seldur á næstu vikum

Askja, nýtt bílaumboð, hefur tekið við umboðinu fyrir Mercedes Benz. Starfsemin fer vel af stað að sögn framkvæmdastjórans og í apríl og maí verður eigendum Mercedes Benz boðin ókeypis prófun á hemlabúnaði og höggdeyfum hvern laugardag.

Menning
Fréttamynd

Lítil stelpa á litlum bíl

Alma Guðmundsdóttir, ein af fjórmenningunum í stelpnabandinu Nylon, er ansi smágerð og því afskaplega hrifin af smágerðum bílum. Hana dreymir samt um að eignast stærri bíl í framtíðinni.

Menning
Fréttamynd

Verndar umhverfið og budduna

Með vistakstri er eldsneyti sparað, minna mengað og umferðaröryggi aukið. Grétar H. Guðmundsson er einn fárra ökukennara hér á landi sem kennir vistakstur.

Menning
Fréttamynd

Mantra 4x4

Ræsir hf. kynnir nýjan bíl á Íslandi í apríl.

Menning
Fréttamynd

Stólræður undir stýri

Yfir sumartímann má gjarnan sjá Pétur Þorsteinsson, sóknarprest í Óháða söfnuðinum, hjólandi með hjálminn sinn og bakpokann, en þannig sinnir hann oft sínum embættisverkum.

Menning
Fréttamynd

Willy's-jeppar langflottastir

Jón Karl Snorrason, flugmaður og ljósmyndari, á tvo gamla Willy´s-jeppa. Annar er árgerð 1948, uppgerður, og hinn er árgerð 1953, gamall Ísraelsjeppi sem er nálægt því að komast á götuna eftir gagngerar endurbætur.

Menning
Fréttamynd

Upp á Skjaldbreið á Porsche

Sportbíl, hönnuðum til að aka á hraðbrautum í Evrópu, var í fyrsta sinn ekið upp fjallið Skjaldbreið í dag. Og það var brunað upp brekkurnar.

Menning
Fréttamynd

Húrra fyrir löggunni!

<b><font face="Helv" color="#008080"> Áfram veginn. </font>Einar Elí Magnússon kemst leiðar sinnar</b>

Menning
Fréttamynd

Vel búinn bíll á hagstæðu verði

Ný Hyundai Sonata er rúmgóður fjögurra dyra vel búinn stallbakur. Bíllinn státar meðal annars af nýju fullkomnu fjöðrunarkerfi og sjálfskiptingu með beinskiptimöguleika.

Menning
Fréttamynd

Lúxuskerra með einstaka fjöðrun

Viðar Friðfinnsson er bíladellukarl með stóru béi, en hann hefur átt um það bil 100 bíla síðan hann fékk bílprófið 18 ára gamall. Hann segir kadilakka algjöra eðalbíla.

Menning