Slys við Reykdalsstíflu

Fréttamynd

Mamma Hilmis segir soninn hafa níu líf

Hilmir Gauti Bjarnason slapp ótrúlega vel þegar keyrt var á hann í Hafnarfirði. Hilmir er ekki óvanur að ganga óskaddaður frá slysum en hann festist í hyl við Reykdalsstíflu fyrir ári.

Innlent
Fréttamynd

Hlaut engan varanlegan skaða af slysinu

"Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir.

Innlent
Fréttamynd

Búið að fylla lón Reykdalsstíflu

Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum.

Innlent
Fréttamynd

Foreldrar drengjanna: Áttuðu sig ekki á hættunni

"Maður hefði ekki búist við þessari hættu þarna, “ segir Hafdís Jónsdóttir móðir Hilmis Gauta níu ára drengs sem var fluttur þungt haldinn á Landspítalann eftir slys við Reykdalsstíflu í Læknum í Hafnarfirði.

Innlent
Fréttamynd

Gott að sjá drenginn heilan á húfi

Mikil mildi er að ekki fór verr þegar tveir drengir, níu og tólf ára bræður, féllu í vatnið við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í síðustu viku. Þar er ekki síst að þakka skjótum viðbrögðum þeirra sem fyrstir voru á vettvang.

Innlent
Fréttamynd

Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði munu grípa til aðgerða við stífluna

Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði munu grípa til aðgerða og breytinga á svæðinu við Reykdalsstíflu, þar sem tveir ungir drengir lentu í lífsháska í síðustu viku, til að tryggja að slíkt gerist ekki aftur. Þar til verður lónið tómt. Sextán ára stúlka vann mikið afrek þegar hún aðstoðaði við björgun drengjanna.

Innlent