Ástin og lífið

Fréttamynd

Segir að einhleypir verði fyrir fordómum

"Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína.“

Lífið
Fréttamynd

Allir vilja vera hamingjusamir

Tæplega 40 prósent hjónabanda hér á landi enda í skilnaði. Kristín Tómasdóttir segir að stjórnvöld geti gert betur í að styðja við hjón, pör og fjölskyldur.

Lífið
Fréttamynd

Myndar dóttur sína árlega í brúðarkjól

Á hverju ári klæðir Berglind Dís Guðmundsdóttir dóttur sína í brúðarkjól og tekur af henni myndir. Þetta hafa þær gert síðan stelpan var ársgömul. Berglind tímdi ekki að henda brúðarkjólnum sínum eftir brúðkaupið og ákvað þess í stað að nota hann í þessar árlegu myndatökur.

Lífið