Bangladess

Fréttamynd

Róhingjar funduðu með yfirvöldum

Ríflega 5.000 Róhingjar sem fastir eru á landsvæði sem liggur á milli Bangladess og Mjanmar, og hvorugt ríkið gerir tilkall til, fengu í gær heimsókn frá sendiboðum beggja ríkja.

Erlent
Fréttamynd

Sláandi umfjöllun Reuters vekur umtal

Sláandi umfjöllun blaðamanna Reuters um morð á tíu Róhingjum í Mjanmar leiðir til ákalls um alþjóðlega rannsókn á meintu þjóðarmorði. Tveir blaðamannanna voru sendir í fangelsi við vinnslu umfjöllunarinnar.

Erlent
Fréttamynd

Pynta flóttamenn í Líbíu og krefjast lausnargjalds

Súdanskir flóttamenn eru hýddir með svipum og brenndir í Líbíu og hafa verið seldir í þrældóm. Fjölskyldur í Súdan, Níger og Bangladess hafa greitt lausnargjald í gegnum Western Union sem segir forgangsmál að hindra slíkar greiðslur.

Erlent
Fréttamynd

Íranska skipið Sanchi lekur olíu í tonnavís

Íranska olíuflutningaskipið Sanchi, sem sökk í gær eftir að hafa staðið í ljósum logum á Austur-Kínahafi undanfarna viku, lekur nú olíu. Skipið var á leið til Kína með 136.000 tonn af hráolíu, alls um 960.000 tunnur, og er mengunin ekki sjáanleg á yfirborðinu að því er BBC greinir frá.

Erlent