Viðtal

Fréttamynd

Hefnist fyrir heiðarleika

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir vill hjálpa börnum í vanda og stofnaði fyrirtæki til þess. Þar hefur fólk aðgang að sérfræðingum í gegnum netið. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki klár í byltinguna sem hún vildi gera í menntamálum. Hún sér ekki eftir að hafa hætt í pólitík.

Lífið
Fréttamynd

Mömmur þurfa oft að vera leiðinlegar

Silja Hauksdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Rannveig Jónsdóttir ræða efni nýrrar kvikmyndar sem ber vinnutitilinn Hey hó Agnes Cho og er í tökum þessa dagana á Akranesi.

Lífið
Fréttamynd

Oflék stundum strákahlutverkið

Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar.

Lífið
Fréttamynd

Ætluð hvort öðru

Anna Svava Knútsdóttir var ekki lengi að segja já þegar Gylfi Þór Valdimarsson skellti sér á skeljarnar en þau létu pússa sig saman með pompi og prakt fyrir stuttu. Í kvöld ætlar Anna Svava að stíga á svið í Kassanum í Þjóðleikhúsinu og kitla hláturtaugar landans.

Lífið
Fréttamynd

Fallvalt frelsi Mirjam

Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn.

Lífið
Fréttamynd

Loksins fáum við að segja frá

Börn séra Hildar Bjarkar Hörpudóttur, Auður og Markús, lýsa reynslu sinni af þvingaðri umgengni við föður sinn og því hvernig frásögn þeirra var alla tíð dregin í efa. Þá lýsa þau óvægnu umtali um móður sína á netinu.

Innlent
Fréttamynd

Hið fullkomna frelsi

Marta Nordal leikstýrir Rocky Horror Show sem er að slá í gegn í Borgarleikhúsinu og tekur senn við starfi leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar. Hún varð fimm ára gömul heilluð af leikhúsheiminum og árin hafa síður en svo dregið úr þeirri ástríðu. Hún segir leikhúsið geta verið miskunnarlausan heim.

Lífið
Fréttamynd

Mikils virði að fá annað tækifæri

Javier Fernández Valiño fer mikinn í dansþættinum Allir geta dansað þar sem hann dansar við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur. Hann flutti til Íslands fyrir rúmum fimm árum og hefur átt góðan tíma, þrátt fyrir erfiðleika.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.