Viðtal

Forðast gryfju hallærislegheitanna
Þrándur Þórarinsson hefur slegið í gegn með mögnuðum málverkum þar sem hann siglir gegn straumnum í bjargfastri trú sinni á olíu á striga. Fréttablaðið ræddi við hann um nektarlist, alls konar gamma og Goya.

Hrynjum niður eins og flugur
Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum.

Katalónskur fangi biðlar til Íslendinga
Jordi Cuixart er einn þeirra Katalóna sem voru ákærðir og fangelsaðir vegna sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar árið 2017. Í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið segir hann stjórnarhætti Francos enn við lýði og að máli

„Þetta er eina skiptið sem ég raunverulega hélt að ég myndi deyja“
Íslensk kona upplifði alvarlegt ofbeldisbrot í Tyrklandi eftir að brotist var inn á hótelherbergi hennar þega hún dvaldi þar í landi árið 2014. Hún segir mikla brotalöm í kerfinu og safnar nú í sjóð fyrir konur sem leita réttar síns í ofbeldismálum.

Herbert leitar sonar síns í heimi fíkniefna
Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá syni sínum í nokkurn tíma. „Er búinn undir það versta,“ segir hann og kallar á hjálp. Segir langa biðlista í meðferð ekki hjálpa fíknisjúklingum sem sjá litla von um bata.

Hefnist fyrir heiðarleika
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir vill hjálpa börnum í vanda og stofnaði fyrirtæki til þess. Þar hefur fólk aðgang að sérfræðingum í gegnum netið. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki klár í byltinguna sem hún vildi gera í menntamálum. Hún sér ekki eftir að hafa hætt í pólitík.

Mömmur þurfa oft að vera leiðinlegar
Silja Hauksdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Rannveig Jónsdóttir ræða efni nýrrar kvikmyndar sem ber vinnutitilinn Hey hó Agnes Cho og er í tökum þessa dagana á Akranesi.

Oflék stundum strákahlutverkið
Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar.

Ætluð hvort öðru
Anna Svava Knútsdóttir var ekki lengi að segja já þegar Gylfi Þór Valdimarsson skellti sér á skeljarnar en þau létu pússa sig saman með pompi og prakt fyrir stuttu. Í kvöld ætlar Anna Svava að stíga á svið í Kassanum í Þjóðleikhúsinu og kitla hláturtaugar landans.

Fallvalt frelsi Mirjam
Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn.

„Fangi í eigin líkama“ eftir læknamistök
Pálína Sigurrós Stefánsdóttir kemst ekki fram úr rúminu á morgnanna án þess að taka verkjalyf.

„Mér hefur loksins tekist að þora að vera sönn sjálfri mér“
Elín Kristjánsdóttir hefur síðustu ár gengið í gegnum sáran missi og mikla sjálfsskoðun en hún notar nú eigin reynslu til að hjálpa öðrum.

„Hvað erum við búin að koma okkur í?“
Gamli draugabærinn, hið nýja síldarævintýri og ánægjan af því að sýna ferðamönnum eigin heimabyggð.

Reyndum að vera heiðarleg og einlæg og það var þess virði
Kasper Holten heillaðist ungur af heimi óperunnar sem átti eftir að verða hans ævistarf. Hann er leikstjóri óperunnar Brothers, eftir Daníel Bjarnason og Kerstin Perski, sem Íslenska óperan sýnir á Listahátíð í samstarfi við Den Jyske Op

Loksins fáum við að segja frá
Börn séra Hildar Bjarkar Hörpudóttur, Auður og Markús, lýsa reynslu sinni af þvingaðri umgengni við föður sinn og því hvernig frásögn þeirra var alla tíð dregin í efa. Þá lýsa þau óvægnu umtali um móður sína á netinu.

Skrautdúfubóndi í Bústaðahverfi
Hrafnkell Tumi Kolbeinsson býr í Bústaðahverfi þar sem hann ræktar skrautdúfur af ástríðu.

Heldur fast í spænsku ræturnar í matargerðinni
María Gomez hefur ástríðu fyrir spænskri matargerð og deilir auðveldum uppskriftum með lesendum.

Opna markað fyrir kaup og sölu á notaðri barnavöru
Þær Guðríður og Ása opna Barnaloppuna í Skeifunni í maí.

Þurfti að læra að segja nei við öllu hversdagsruslinu
Hrefna Björg Gylfadóttir segir rusl furðulega samofið hversdeginum en vonast til þess að það muni breytast. Hún tileinkaði sér svokallaðan „zero-waste“-lífsstíl á dögunum.

Hið fullkomna frelsi
Marta Nordal leikstýrir Rocky Horror Show sem er að slá í gegn í Borgarleikhúsinu og tekur senn við starfi leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar. Hún varð fimm ára gömul heilluð af leikhúsheiminum og árin hafa síður en svo dregið úr þeirri ástríðu. Hún segir leikhúsið geta verið miskunnarlausan heim.