Hörður Ægisson

Fréttamynd

Hljóð og mynd

Fjármálaráðherra hefur kynnt drög að eigendastefnu fyrir fjármálafyrirtæki í eigu ríkisins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sýnum ábyrgð

Stjórnvöld hafa hreykt sér af því að reka eigi ríkissjóð með afgangi. Ekki getur það talist mikið afrek. Ísland er að nálgast topp hagsveiflunnar – Seðlabankinn spáir rúmlega 5 prósenta hagvexti í ár – og allt stefnir í að núverandi hagvaxtarskeið verði hið lengsta í Íslandssögunni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óskabarn í krísu

Vöxtur Icelandair hefur verið ævintýri líkastur á undanförnum árum. Flugfélagið hefur spilað lykilhlutverk, sem stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins, í uppgangi nýrrar gjaldeyrisskapandi atvinnugreinar sem hefur átt mestan þátt í þeim umskiptum sem hafa orðið á stöðu íslenska þjóðarbúsins. Eftir nánast linnulausa velgengni eru núna hins vegar blikur á lofti hjá þessu óskabarni þjóðarinnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Almenningur borgar

Íslenskt bankakerfi er um margt einstakt í vestrænum samanburði. Bankarnir eru meira og minna að öllu leyti í eigu ríkisins sem leggur um leið á þessa sömu banka sértæka skatta – þar vegur þyngst skattur á skuldir fjármálastofnana – sem kostuðu þá samanlagt um 17 milljarða 2016.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ósjálfbær stefna

Árið 2013 var fátt sem benti til þess að flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda á komandi árum væri að bregðast við gríðarlegu gjaldeyrisinnstreymi og samfelldri gengisstyrkingu krónunnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Einsdæmi

Ef ríkið fengi í dag afhenta ávísun upp á 400 milljarða, væri hagsmunum þess best borgið ef þeim fjármunum yrði ráðstafað til fjárfestinga í hlutabréfum í íslenskum bönkum?

Fastir pennar
Fréttamynd

Skrúfum frá

Stærsta efnahagsfrétt síðasta árs er sú staðreynd að erlend staða þjóðarbúsins er orðin jákvæð í fyrsta sinn frá því að mælingar hófust eftir lok síðari heimsstyrjaldar. Ísland er núna í hópi fárra Evrópuríkja sem eru lánveitendur við útlönd.

Fastir pennar