EM 2020 í fótbolta

Spurði Gylfa út í vandamálin hjá Everton, markamet og HM-þreytu
Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali á Twitter-síðu Stadium Astro þar sem hann fer yfir gang mála hjá Everton liðinu og hvernig HM í Rússlandi í sumar hafði áhrif á hann.

Ísland í sama sæti og Son og félagar á nýjasta FIFA-listanum
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um eitt sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem var gefinn út í dag.

500 dagar í fyrsta leik á EM
Í dag eru 500 dagar þangað til Evrópumótið í knattspyrnu hefst en þar verður íslenska landsliðið vonandi meðal þátttökuliða.

Stelpurnar léttu álögunum af íslenska landsliðsbúningnum
Stelpurnar okkar náðu því í fyrstu tilraun sem strákarnir okkar hafa beðið eftir í meira en þrjúhundruð daga.

Jón Dagur tryggði Íslandi jafntefli á móti Svíum
Íslenska fótboltalandsliðið gerði 2-2 jafntefli í vináttulandsleik á móti Svíum í Katar í kvöld en báðar þjóðir voru ekki með sitt sterkasta lið.

Lars Lagerbäck ber fram kvörtun til UEFA
Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregs, er ekki sáttur með leikjaröðun norska landsliðsins í undankeppni EM 2020.

750 ársmiðar á leiki karlalandsliðsins fara í sölu í hádeginu
Knattspyrnusamband Íslands ætlar að setja fleiri ársmiða á heimaleiki Ísland í undankeppni EM 2020 í sölu í hádeginu en þúsund ársmiðar voru fljótir að fara á þriðjudaginn.

Ársmiðarnir á heimaleiki karlalandsliðsins á árinu 2019 eru uppseldir
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar alla fimm heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 á næsta ári og Knattspyrnusamband Íslands fór nú þá leið að bjóða upp á ársmiðasölu. Salan sló heldur betur í gegn því miðarnir voru fljótir að fara.

UEFA heimtar að Wembley verði tekinn í gegn
Forráðamenn evrópska knattspyrnusambandsins UEFA hafa skipað enska knattspyrnusambandinu að taka völlinn á Wembleyleikvanginum í gegn fyrir EM 2020.

Aron Einar um riðilinn: Þurfum að bæta fyrir síðasta ár og koma okkur aftur á EM
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ræddi markið sitt á móti Úlfunum og riðil íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020 í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Ísland lenti í snúnum riðli
Ísland mætir ríkjandi heimsmeisturum Frakklands, Tyrklandi, Albaníu, Moldóvu og Andorra þegar liðið tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla sem fram fer víðs vegar um Evrópu árið 2020.

Ísland byrjar í Andorra og endar í Moldóvu
Ísland hefur leik á útivelli gegn Andorra og Frakklandi í undankeppni EM 2020 í fótbolta.

Hamren: Áhugaverður og erfiður riðill
Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, nokkuð sáttur með dráttinn í undankeppni EM 2020.

Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020
Íslenska karlalandsliðið er í H-riðli með Heimsmeisturum Frakka í undankeppni fyrir EM alls staðar 2020.

Lars Lagerbäck búinn að minnka forskot Íslands á FIFA-listanum um 30 sæti á árinu
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið niður í 37. sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og hefur íslenska liðið fallið niður um 19 sæti frá því í mars. Góðkunningi okkar er aftur á móti á uppleið.

Svona eru styrkleikaflokkarnir fyrir undankeppni EM 2020
Riðlakeppni Þjóðadeildarinnar kláraðist í kvöld og þá er klárt hvernig styrkleikaflokkarnir verða.

Þýskaland gæti endað í sama styrkleikaflokki og Ísland í undankeppni EM 2020
Í kvöld kemur endanlega í ljós hver verður tíunda þjóðin í öðrum styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2020 en dregið verður í byrjun næst mánaðar.

Kolbeinn með mark í þremur landsleikjum í röð í byrjunarliði
Það er nánast að treysta á mark frá Kolbeini Sigþórssyni þegar hann byrjar leik með íslenska knattspyrnulandsliðinu.

Þýska fótboltalandsliðið í mínus á þessu ári
Árið 2018 er ár sem þýska knattspyrnulandsliðið vill gleyma sem fyrst.

Eiður Smári um Kolbein: Ég sem landsliðsþjálfari hefði alltaf tekið þessa áhættu líka
Eiður Smári Guðjohnsen var ánægður með að sjá Kolbein Sigþórsson inn á vellinum í Brussel í gær og leit svo á að íslenska þjálfarateymið hafi með því hjálpað honum við að finna sér nýtt félag í janúar.