Hryðjuverk í Evrópu

Fréttamynd

Mannréttindi megi ekki víkja í baráttunni gegn hryðjuverkum

Vaxandi tilhneigingar gætir í Evrópu til þess að gefa afslátt af mannréttindum og persónufrelsi í baráttunni gegn hryðjuverkum, að mati framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, sem staddur er á Íslandi. Einstaklingar séu ábyrgir fyrir hryðjuverkum, en ekki heilu samfélagshóparnir.

Innlent
Fréttamynd

Hollande segir morðin óneitanlega hryðjuverk

Liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki myrti hjón í París. Hann sat áður inni fyrir að ráða menn í heilagt stríð. Sór samtökunum hollustueið á Facebook. Forseti Frakklands segir hryðjuverkamenn enn ógna.

Erlent