fréttamaður

Tryggvi Páll Tryggvason

Tryggvi er fréttamaður á Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vestfirskir bæjarstjórar bjóða Google Maps birginn

Bæjarstjórarnir í Bolungarvík og á Ísafirði eru ekki sáttir við þá staðreynd að sá hluti Vestfjarða þar sem bæjarfélögin eru staðsett er þakinn snjó allt árið um kring á Google Maps.

„Það er enginn að banna neinum eitt eða neitt“

„Nei, það verða engin viðurlög við því,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision, hlæjandi aðspurður um hvort það muni hafa einhverjar afleiðingar fari Hatari úr fjölmiðlafríi sem tilkynnt var um í gær.

Fórnarlamb flugumannsins sem kom til Íslands stígur fram

Tvær breskar konur hafa stigið fram og sagt frá því hvernig þær voru blekktar í ástarsamband við tvo lögreglumenn sem störfuðu sem flugumenn. Annar lögreglumaðurinn er Mark Kennedy sem sagður er hafa njósnað um mótmælendur sem mótmæltu Kárahnjúkavirkjun.

Dómsmálanefnd hefur rannsókn á Trump

Dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings undirbýr nú rannsókn á því hvort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi hindrað framgang réttvísinnar og/eða misbeitt valdi sínu.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.