fréttamaður

Tryggvi Páll Tryggvason

Tryggvi er fréttamaður á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Veltir því fyrir sér hvort WOW verði „sýndarflugfélag“

Þrátt fyrir að Bill Franke, eigandi Indigo Partners, hafi lítið sem ekkert gefið upp um framtíðarsýn hans á íslenska flugfélaginu WOW air er líklegt að ferðir félagsins til Indlands verði lagðar af ásamt breiðþotum félagsins. Þess í stað verði einblínt á styttri ferðir.

Stýrivextir óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,5 prósent.

Göngin borgi sig upp á 28 árum

Vaðlaheiðargöng verða formlega opnuð þann 12. janúar næstkomandi, rúmlega tveimur árum á eftir áætlun. Vonir standa til að hægt verði að hleypa umferð í gegn fyrir áramót.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.