fréttamaður

Tryggvi Páll Tryggvason

Tryggvi er fréttamaður á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lögreglufulltrúinn fær lægri bætur

Hæstiréttur hefur lækkað miskabætur sem Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi fyrrverandi fíkniefnalögreglumanns sem var leystur frá störfum vegna rannsóknar á meintri spillingu.

Benda á borgina

Arkibúllan, arkitektastofan sem hannað enduruppbyggingu braggans í Nauthólsvík, segir að verkið hafi aðeins verið unnið í samræmi við óskir Reykjavíkurborgar.

Síminn krefst húsleitar hjá RÚV vegna fréttar um Hafnartorg

íminn hefur krafist þess að Fjölmiðlanefnd rannsaki hvort að óeðlileg tengsl séu á milli auglýsingasölu og fréttaflutnings hjá RÚV. Málið er tilkomið vegna fréttar um framkvæmdir á Hafnartorgi sem Síminn telur að hafi verið dulin auglýsing.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.