fréttamaður

Tryggvi Páll Tryggvason

Tryggvi er fréttamaður á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Svissneska vélin“ lést á Everest

Svissneski fjallaklifrarinn Ueli Steck lést í slysi á Everest í undirbúningu fyrir klifur hans á Everest. Steck, sem kallaður "svissneska vélin,“ þótti einstakur fjallaklifrari.

Vatn úr þvottavél flæddi út um allt

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna vatnsleka í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í gærkvöldi. Vatn hafði lekið úr þvottavél á heimilinu og flætt um gólf íbúðarinnar.

Varað við algengri hóstamixtúru

Ástæðan er sú að mixtúran inniheldur umtalsvert magn af kódeini, sem getur haft margar aukaverkanir. Mikil aukning hefur orðið á notkun mixtúrunnar.