fréttamaður

Sunna Karen Sigurþórsdóttir

Sunna Karen er fréttamaður á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Olsen í áframhaldandi gæsluvarðhald

Thomas Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald.

Skjálfti í Bárðarbungu

Jarðskjálfti upp á 3,3 stig varð í norðanverðri Bárðarbunguöskju um klukkan 19 í gærkvöldi.

Sekt á hendur Samherja felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi fimmtán milljón króna stjórnvaldssekt sem Seðlabanki Íslands lagði á Samherja fyrir brot á gjaldeyrislögum í september í fyrra.