Textahöfundur

Sigríður Inga Sigurðardóttir

Sigríður Inga skrifar í Fólkið í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fer eigin leiðir í förðuninni

Guðrún Sortveit förðunarfræðingur spáir því að dökkir augnskuggar og varagloss verði áberandi í haustförðuninni. Hún segir að ljósir og mattir litir séu á útleið en hárauður komi sterkur inn.

Náttúran veitir innblástur

Marý Ólafsdóttir vöruhönnuður hefur sent frá sér skopparakringlu úr íslensku birki. Hún segir skopparakringluna minna á náttúruna og ýta undir leik.

Segir sögur á sviðinu

Bjartmar Guðlaugsson ætlar að rokka alla leið um helgina. Hann kemur fram á Útlaganum á Flúðum og á Þjóðhátíð í Eyjum og brátt er von á nýrri plötu frá honum.

Sjómannslíf söngkonu

Arndís Halla Ásgeirsdóttir er vön að standa á sviðinu í stórum óperuhúsum og á sýningum úti í heimi að syngja fyrir áhorfendur. Nú fá erlendir ferðamenn líka að njóta söngs hennar.