Blaðamaður

Lovísa Arnardóttir

Lovísa er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ofbeldið gegn erlendu konunum annars eðlis

Varaformaður W.O.M.E.N., félags kvenna af erlendum uppruna, telur mikilvægt að bæta upplýsingagjöf til þessa hóps og tryggja að gætt sé að réttindum allra. Hún segir hópinn vera sérstaklega berskjaldaðan og oft með engan stuðning.

Fá 48 tíma til að vinna saman tölvuleik

Samband íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) heldur leikjadjamm í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Þátttakendur fá 48 klukkustundir til að vinna að nýjum leik.

Rusl úr flugeldi dró Lukku nærri til dauða

Helga Þ. Stephensen þurfti að leita til nokkrum sinnum áður en tappi úr flugeldi fannst loks í maga Lukku, og var fjarlægður. Dýrin eiga það til að borða ýmsa aðskotahluti sem þeim getur svo reynst ómögulegt að melta.

Trúa ekki á guð en vilja samt fermast öll saman

Ellefu prósent barna kjósa að fermast borgaralega. Embla Einarsdóttir er ein þeirra. Hún segist hafa ákveðið það því að fræðslan hjá Siðmennt muni nýtast henni betur. Tæplega 3.400 hafa fermst hjá Siðmennt frá því árið 1989.

Langflestir styðja dánaraðstoð

Ný íslensk rannsókn sýnir að langflestir vilja geta óskað eftir dánaraðstoð fengju þeir ólæknandi eða illvígan sjúkdóm.

Skemmtun sem sprengir alla skala

Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfis- og byggingarverkfræði í Háskóla Íslands, vill ekki sjá flugeldamengun. Slík mengun verður aðeins til við mjög sérstakar aðstæður.

457 útköll vegna ofbeldis

Fjölgun var á útköllum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna heimilisofbeldis síðust 13 mánuðina. Í Reykjavík voru 457 útköll síðustu 12 mánuði ársins þ.e. frá desember 2016 til og með nóvember 2017.

Hefðbundinn jólamatur með sous-vide

Sous vide er það nýjasta í íslenskri matargerð. Aðferðin snýst um að elda mat á lágum hita í lengri tíma. Þannig nær fólk jafnri hitun, sem tryggir að innsti hluti sé nægilega vel eldaður, og viðheldur rakastigi án þess þó að ofelda yfirborðið.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.