Fréttamaður

Kristín Ýr Gunnarsdóttir

Kristín Ýr er fréttamaður á Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Yfirvofandi uppsagnir á vinnumarkaði

Samkvæmt könnun Samtaka Atvinnulífsins má eiga von á að tæplega þrjú þúsund manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum, en síðustu 90 daga hefur 3100 starfsmönnum verði sagt upp störfum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, hefur áhyggjur af þróuninni.

Fer fram á breytingar á samgönguáætlun

Bæjararstóri Hafnarfjarðar segir hörmulegt að horfa upp á fjölda slysa sem hefur átt sér stað á kafla Reykjanesbrautarinnar sem ekki hefur verið tvöfaldaður.

Bjargað hátt í 900 flóttamönnum

Flugvél Landhelgisgæslunnar hefur tekið þátt í björgun á hátt í 900 flóttamönnum við landamæraeftirlit á Spáni. Stýrimaður vélarinnar segir átakanlegt að sjá hvað flóttafólki hefur fjölgað á þessu svæði.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.