Fréttamaður

Kristín Ólafsdóttir

Kristín skrifar fréttir á Vísi

Nýjustu greinar eftir höfund

Allar plastumbúðir verði úr endurvinnanlegu efni

Allar plastumbúðir innan Evrópusambandsins skulu vera gerðar úr endurvinnanlegu efni fyrir árið 2030. Ef ekki verður gripið til aðgerða óttast sérfræðingar að eftir þrjátíu ár muni hafið innihalda meira af plasti en fiski.

Arnar Þór aðstoðar Ásmund Einar

Arnar Þór Sævarsson, fráfarandi sveitarstjóri á Blönduósi, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar, jafnréttis- og félagsmálaráðherra.

Donald Trump við hestaheilsu

Læknisskoðunin fór fram í Bethesda í Maryland-ríki á föstudag og stóð yfir í þrjár klukkustundir.

Sjá meira