Textahöfundur

Brynhildur Björnsdóttir

Brynhildur skrifar í Fólk og sérblöð í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fingraför á sálinni

Bubbi sendir frá sér sársaukafulla, fallega og mikilvæga ljóðabók, einlægt innlegg í eitt brýnasta málefni samtímans.

Að nýta mat er lífsnauðsyn

Listakonan Kitty Von-Sometime hefur skorið upp herör gegn matarsóun. Hún stundar að kaupa ávexti og grænmeti á síðasta snúningi og niðursettu verði og elda úr því dýrindis krásir sem hún setur í frysti og kippir út þegar hún nennir ekki að elda. Á Instagram-reikningi hennar má sjá afraksturinn.

„Lífið gengur fyrir“

Birgir Örn Steinarsson, oft nefndur Biggi Maus, þekkir af eigin raun að missa góðan vin langt fyrir aldur fram. Hann kemur fram á tónleikunum Hammond í Hörpu til minningar um vin sinn Bjarka Friðriksson sem lést úr heilahimnubólgu aðeins nítján ára.

Krókódílaperan slær í gegn

Avókadó er sann­kölluð ofur­fæða sem er sneisa­full af hollri fitu, trefjum og bæti­efnum og er þessi þúsunda ára gamla krókódíla­pera ein vin­sælasta mat­varan á Vestur­löndum.

Músíkalskt og heimakært par

Músíkalska parið Snorri Snorrason og Heiða Ólafsdóttir eiga fallegt heimili í Kópavoginum. Uppáhaldsstaðurinn er stóra borðstofuborðið þar sem þau halda oft matarboð en matseld er eitt af áhugamálum þeirra.

Snýst ekki um hluti á heimilinu heldur líðan

Virpi Jokinen starfaði sem skipulagsstjóri Íslensku óperunnar í tæpan áratug en hjálpar nú fólki við að takast á við skipulagsverkefni heima fyrir. Fyrirtæki hennar, Á réttri hillu, hefur nú opnað vefsíðu og bókanirnar streyma inn.

Bjargvættur í töff bol

Axel Björnsson úr Pink Street Boys er mikill skyrtukall og klæðist oft töff bol, leðurjakka og svörtum gallabuxum.

Ákvað að hætta að fela sig

Elsa Ingibjargardóttir, upplýsingafræðingur, mamma og hrollvekjuaðdáandi, leyfði sér að kaupa einn kjól í Kjólum og konfekti og eftir það hefur hún aðeins keypt falleg föt sem henni líður vel í.

Medea og myrkrið

Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona tekst nú á við eitt þekktasta og harmrænasta hlutverk leikbókmenntanna meðfram því að halda jól með fjölskyldunni.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.