Textahöfundur

Brynhildur Björnsdóttir

Brynhildur skrifar í Fólk og sérblöð í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Snýst ekki um hluti á heimilinu heldur líðan

Virpi Jokinen starfaði sem skipulagsstjóri Íslensku óperunnar í tæpan áratug en hjálpar nú fólki við að takast á við skipulagsverkefni heima fyrir. Fyrirtæki hennar, Á réttri hillu, hefur nú opnað vefsíðu og bókanirnar streyma inn.

Bjargvættur í töff bol

Axel Björnsson úr Pink Street Boys er mikill skyrtukall og klæðist oft töff bol, leðurjakka og svörtum gallabuxum.

Ákvað að hætta að fela sig

Elsa Ingibjargardóttir, upplýsingafræðingur, mamma og hrollvekjuaðdáandi, leyfði sér að kaupa einn kjól í Kjólum og konfekti og eftir það hefur hún aðeins keypt falleg föt sem henni líður vel í.

Medea og myrkrið

Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona tekst nú á við eitt þekktasta og harmrænasta hlutverk leikbókmenntanna meðfram því að halda jól með fjölskyldunni.

Síðasti einstaklingurinn

Áhugaverð og vel skrifuð samtímarýni þar sem múgurinn, einstaklingurinn og kerfið takast á um örlög, mennsku og heppni.

Gamanið smitar frá sér

Særós Mist Hrannarsdóttir saumaði, sýndi og seldi fyrstu fatalínuna sína síðasta árið í grunnskóla. Nú býr hún, nemur og starfar í Kaupmannahöfn, meðal annars fyrir hið þekkta tískufyrirtæki Monki.

Smekklega „dansaralufsan“

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er dansari og danshöfundur sem stendur fyrir litlu listahátíðinni Ég býð mig fram sem fram fer í Mengi. Hún segist vera að henda sér í alls kyns hlutverk þessa dagana.