Umbrotsmaður

Bergur Garðarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Heilbrigðiseftirlitið gaf Fossvogsskóla næst hæstu einkunn

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gaf Fossvogsskóla næst hæstu einkunn í reglubundnu eftirliti í nóvember. Fossvogsskóla var lokað vegna raka-og loftgæðamála rúmum fjórum mánuðum síðar. Deildarstjóri Umhverfiseftirlits borgarinnar segir farið að verklagsreglum við eftirlit sem fer fram einu sinni á ári í grunnskólum borgarinnar.