Aðalheiður Ámundadóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Álit um brot Þórhildar Sunnu staðfest

Forsætisnefnd hefur fallist á álit siðanefndar Alþingis í máli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttir, þingmanns Pírata, og telur hana brotlega við siðareglur fyrir alþingismenn vegna ummæla um Ásmund Friðriksson. Þrír nefndarmenn eru með sérbókun vegna álitsins.

Ræður þingmanna eru nú skráðar af talgreini

Ræðuritarar Alþingis eiga eftir að snúa 150 klukkustundum af þingræðum yfir á texta sem fer á vef þingsins. Þar af eru 130 klukkutímar um þriðja orkupakkann. Ný tækni talgreinis hjálpar mikið til en misskilur stundum sumt.

Ákæra fyrir grófa hótun

Lögreglumál Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa fyrir tæpu ári kastað brúsa með bensíni að íbúðarhúsi í Reykjavík til að valda konu, starfsmanni Tryggingastofnunar ríkisins, ótta og með því reyna að neyða hana til að leiðrétta og endurgreiða bótagreiðslur til hans.

Fjölda mála dagaði uppi

Þingmenn fóru í sumarfrí í gær eftir afgreiðslu á fjármálaáætlun og fjármálastefnu. Tuttugu stjórnarfrumvörp dagaði uppi og 162 fyrirspurnum þingmanna var ekki svarað. Siðanefndarmál Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur er enn óafgreitt.

Fjármálin ein eftir á dagskrá

Meðal þeirra mála sem samþykkt voru sem lög frá Alþingi í gær voru lög um gjaldtöku vegna fiskeldis í sjó og lög um stjórn veiða á makríl sem sett voru til að bregðast við dómi Hæstaréttar.

Segir breyttan veruleika kalla á breytingar á leikreglunum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir breyttan veruleika stjórnmála kalla á breyttar leikreglur. Taka þurfi mið af því að flokkar sem standi utan ríkisstjórnar hafi ekki samið um myndun stjórnarandstöðu.

Sjá meira