Innlent

Siðfræðingur hættir í SUS

Stefán Einar Stefánsson
Stefán Einar Stefánsson
Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur hefur sagt sig úr stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna, SUS.

Ástæðuna segir hann að Geir H. Haarde hafi brugðist sem formaður þegar hann tók við styrkjum frá FL Group og Landsbankanum. Þá sé ályktun SUS, þar sem lof er borið á framgöngu Geirs í málinu, úr öllum takti við raunveruleikann. - sh



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×