SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 12:35

Sonboly skipulagđi árásina í heilt ár

FRÉTTIR

SFR og SÁÁ undirrituđu nýjan kjarasamning

 
Innlent
07:50 02. FEBRÚAR 2016
SÁÁ rekur međal annars sjúkrahúsiđ Vog.
SÁÁ rekur međal annars sjúkrahúsiđ Vog. VÍSIR/E.ÓL

Nýr kjarasamningur á milli SFR og SÁÁ var undirritaður hjá ríkissáttasemjara í gærkvöldi , en hann nær til áfengis- og vímuefnaráðgjafar og dagskrárstjórnar. Hann verður nú borinn undir félqagsmenn og á niðurstaða að liggja fyrir 12. febrúar.

Samningurinn mun vera á álíka nótum og samningur sem gerður var nýverið við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / SFR og SÁÁ undirrituđu nýjan kjarasamning
Fara efst