LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 16:00

Fjórđi sigur KA í röđ

SPORT

Seth Rogen kennir fólki ađ vefja hina fullkomnu jónu

 
Lífiđ
14:30 23. FEBRÚAR 2016
Rogen fer á kostum í ţessu myndbandi.
Rogen fer á kostum í ţessu myndbandi. VÍSIR

Gamanleikarinn Seth Rogen er mjög þekktur í hinum stóra heimi og hefur hann komið fram í heilum helling af kvikmyndum í Hollywood.

Í nýju myndbandi sem sjá má á YouTube kemur hann fram og kennir fólki að vefja hina fullkomnu jónu. Myndbandið er framleitt af vefsíðunni Merryjane.com sem er í eigu rapparans Snoop Dogg.

Kennslumyndbandið er mjög ítarlegt og fer hann vel yfir hlutina í smáatriðum en hér að neðan má sjá umrætt myndband. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Seth Rogen kennir fólki ađ vefja hina fullkomnu jónu
Fara efst