ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR NÝJAST 11:04

(Enginn titill)

FRÉTTIR

Seth Rogen kennir fólki að vefja hina fullkomnu jónu

 
Lífið
14:30 23. FEBRÚAR 2016
Rogen fer á kostum í þessu myndbandi.
Rogen fer á kostum í þessu myndbandi. VÍSIR

Gamanleikarinn Seth Rogen er mjög þekktur í hinum stóra heimi og hefur hann komið fram í heilum helling af kvikmyndum í Hollywood.

Í nýju myndbandi sem sjá má á YouTube kemur hann fram og kennir fólki að vefja hina fullkomnu jónu. Myndbandið er framleitt af vefsíðunni Merryjane.com sem er í eigu rapparans Snoop Dogg.

Kennslumyndbandið er mjög ítarlegt og fer hann vel yfir hlutina í smáatriðum en hér að neðan má sjá umrætt myndband. 


Deila
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið

TAROT DAGSINS

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.
Forsíða / Lífið / Lífið / Seth Rogen kennir fólki að vefja hina fullkomnu jónu
Fara efst