FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 08:00

Talstöđvabanni aflétt

SPORT

Seth Rogen kennir fólki ađ vefja hina fullkomnu jónu

 
Lífiđ
14:30 23. FEBRÚAR 2016
Rogen fer á kostum í ţessu myndbandi.
Rogen fer á kostum í ţessu myndbandi. VÍSIR

Gamanleikarinn Seth Rogen er mjög þekktur í hinum stóra heimi og hefur hann komið fram í heilum helling af kvikmyndum í Hollywood.

Í nýju myndbandi sem sjá má á YouTube kemur hann fram og kennir fólki að vefja hina fullkomnu jónu. Myndbandið er framleitt af vefsíðunni Merryjane.com sem er í eigu rapparans Snoop Dogg.

Kennslumyndbandið er mjög ítarlegt og fer hann vel yfir hlutina í smáatriðum en hér að neðan má sjá umrætt myndband. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Seth Rogen kennir fólki ađ vefja hina fullkomnu jónu
Fara efst