Sprengisandur: Útilokar ekki samstarf undir forystu Katrínar
Huginn Freyr Þorsteinsson VG og Friðjón Friðjónsson Sjálfstæðisflokki um mögulegt stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins. Þeir eru báðir bjartsýnir á framtíðina.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.