Bítið - Hversvegna gengur islendingum svona vel í íþróttum?

Viðar Halldorsson félagsfræðingur ræddi við okkur um nýja bók sem hann var að senda frá sér. Hún er á ensku og heitir „Sport in Iceland: How small nations achieve international success“. Bókin byggist á rannsóknum Viðars á frábærum árangri íslenskra íþróttalandsliða á undanförnum árum.

909
12:22

Vinsælt í flokknum Bítið