SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 20:45

Martrađabyrjun í fyrsta leik Noregs undir stjórn Lars

SPORT

Róleg umferđ enn sem komiđ er

 
Innlent
10:57 31. JÚLÍ 2009
Lögreglan fylgist vel međ um helgina. Mynd/ Hörđur.
Lögreglan fylgist vel međ um helgina. Mynd/ Hörđur.

Umferð út úr bænum hefur verið róleg það sem af er degi, samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „En það var þónokkuð mikil umferð í gærkvöldi. Það er greinilegt að helgarumferðin byrjaði í gær," segir Kristófer Sæmundsson, varðstjóri í umferðardeild, í samtali við fréttastofu. Hann sagði erfitt að átta sig á því hvort umferðin hefði frekar verið um Suðurlandsveg eða Vesturlandsveg. Líklegast hefði það verið svipað. Kristófer býst við því að umferðin muni aukast þegar líður á daginn.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Róleg umferđ enn sem komiđ er
Fara efst