FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER NÝJAST 15:20

Alex Salmond hćttir

FRÉTTIR

Regnhlífar og regnbogalitir í Gleđigöngunni

Innlent
kl 14:15, 11. ágúst 2012

Gleðigangan hófst núna klukkan tvö. Þrátt fyrir úrhelli eru hátíðargestir með bros á vör. Mikill fjöldi var saman kominn á Vatnsmýrarvegi þar sem gangan hófst.

Gengið verður í átt að miðbænum, meðfram Reykjavíkurtjörn og framhjá Arnarhóli þar sem útitónleikar fara fram.

Á meðal þeirra sem koma fram eru Friðrik Ómar, Sigga Beinteins, Páll Óskar og Friðrik Dór. Sem fyrr var mikið um dýrðir í göngunni en um fjörutíu atriði voru skráð til leiks.

Það vakti síðan mikla lukku þegar Jón Gnarr, borgarstjóri, veifaði til fólksins klæddur eins og þremenningarnar í rússneskur pönkhljómsveitinni Pussy Riot sem nú bíða dóms vegna pönkbænar í dómkirkju í Moskvu. Á vagni Jóns stendur stórum stöfum: Free Pussy Riot.

Viðbúnaður lögreglu er með minna móti í ár. Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild verða sex lögreglumenn á bifhjólum sem fylgja göngunni. Þeirra verkefni er að tryggja það að ökumenn virði lokanir á vegum vegna Gleðigöngunnar. Sjúkrabíll er síðan til taks ef þörf er á.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 19. sep. 2014 15:20

Alex Salmond hćttir

Alex Salmond, fyrsti ráđherra skosku stjórnarinnar og leiđtogi Skoska ţjóđarflokksins, hyggst stíga til hliđar í nóvember. Meira
Innlent 19. sep. 2014 15:09

Hafa keypt 40 mćla til ađ auka vöktun á styrk brennisteinsdíoxíđs

Á allra nćstu dögum mun Umhverfisstofnun í samstarfi viđ Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíđs frá eldgosinu í Holuhrauni. Meira
Innlent 19. sep. 2014 14:57

Flugdólgurinn íslenskur

Mađurinn sem handtekinn var í fyrradag fyrir ađ sýna ógnandi tilburđi í flugi Icelandair frá Halifax til Keflavíkur er Íslendingur. Meira
Innlent 19. sep. 2014 14:57

Lokanir gatna vegna Kexreiđar 2014

Hjólreiđakeppnin KexReiđ fer fram á morgun á vegum Kría Cycles og Kex Hostels og er hún haldin ađ öđru sinni í Skuggahverfinu. Meira
Innlent 19. sep. 2014 14:43

Farsímum stoliđ í gríđ og erg á skemmtistöđum borgarinnar

Hátt í tuttugu farsímum var stoliđ af gestum skemmtistađa í miđborginni um síđustu helgi. Meira
Innlent 19. sep. 2014 13:51

Ekki tókst ađ draga Green Freezer á flot

Lína milli flutningaskipsins Green Freezer og varđskipsins Ţórs slitnađi rétt fyrir hádegi í dag en fyrirhugađ var ađ ná skipinu á flot eftir ađ ţađ strandađi viđ sunnanverđan Fáskrúđsfjörđ í fyrrakvö... Meira
Innlent 19. sep. 2014 13:36

„Hćkkun á virđisaukaskatti á bćkur fer illa saman viđ yfirlýsta stefnu stjórnvalda"

Stjórn Kennarasambands Íslands mótmćlir harđlega áformum stjórnvalda ađ hćkka lćgra ţrep virđisaukaskatts úr 7% í 12% en ţetta kemur fram í ályktun frá KÍ. Meira
Innlent 19. sep. 2014 13:33

Umbođsmađur barna: Hafiđ yfir skynsamlegan vafa ađ ómálga barn var beitt ofbeldi

Gagnrýnir harđlega ákvörđun lögreglu og ríkissaksóknara ađ láta kćru foreldra barns á 101 leikskóla falla niđur Meira
Innlent 19. sep. 2014 13:25

„Eins og nýju strákarnir ţori ekki í keppnina“

Reyndur dómari í keppninni um Matreiđslumann ársins sakar íslenska kokka um metnađar-, áhuga- og hvatningarleysi. Meira
Innlent 19. sep. 2014 13:23

100 spjaldtölvur í leikskóla í Kópavogi

Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóri Kópavogs, afhenti leikskólastjórum bćjarins 100 spjaldtölvurnar og 20 fartölvur á leikskólanum Efstahjalla í dag. Meira
Innlent 19. sep. 2014 13:17

Flugdólgur handtekinn á Keflavíkurvelli

Óskađ var ađstođar lögreglunnar á Suđurnesjum í vikunni viđ ađ fjarlćgja drukkinn og ógnandi farţega sem var ađ koma međ flugi frá Halifax. Meira
Innlent 19. sep. 2014 13:05

Undercover trio defies volcano travel ban

On the left photo we see the Coast Guard helicopter come pick up the men. The photo on the right shows them in their disguises. Meira
Innlent 19. sep. 2014 12:11

„Tungumálakunnátta er allra hagur“

Málţing Stofnunnar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Meira
Innlent 19. sep. 2014 12:05

Varđ ađ lenda međ bilađan hreyfil

Herkúlesvél međ bilađan hreyfil lenti á Keflavíkurflugvelli í vikunni. Meira
Innlent 19. sep. 2014 12:03

Neitar ađ hafa ráđist á barnsmóđur sína

"Ég sé hann er mjög reiđur og ég panikka. Ég reyni ađ lćsa hurđinni og ţá brýtur hann farţegarúđuna međ olnboganum. Tekur ţá í háriđ mitt og kýlir mig á fullu. Lemur mig, hendir mér á húddiđ og heldur... Meira
Innlent 19. sep. 2014 11:45

Ekki nćgjanlegt ađ hćkka barnabćtur

Formađur Bjartrar framtíđar telur ađ frekar ćtti ađ hćkka persónuafslátt en barnabćtur til ađ vega á móti hćkkun neđra ţreps virđisaukaskatts. Ţingmađur Framsóknarflokksins tekur undir ađ ekki sé nóg ... Meira
Innlent 19. sep. 2014 11:41

Vilja taka upp skattaafslátt sem var afnuminn fyrir 26 árum

Afsláttur af tekjuskatti vegna ferđa til og frá vinnu var felldur niđur ţegar persónuafslátturinn var tekinn upp. Meira
Innlent 19. sep. 2014 11:40

Fréttastefi Ríkissjónvarpsins stoliđ

"Ţetta er ólöglegt. Ţetta er óţolandi. Ţetta er í fjórđa sinn sem ég heyri stefiđ notađ ólöglega annarsstađar," segir höfundurinn. Meira
Innlent 19. sep. 2014 11:30

„Ţetta er nćstum valdarán“

Birgitta Jónsdóttir og fleiri í ítarlegu viđtali viđ Vice. Meira
Innlent 19. sep. 2014 10:38

Skipar nefnd til ađ stuđla ađ velferđ ţeirra sem eru á vinnumarkađi

Eygló Harđardóttir, félags- og húsnćđismálaráđherra, hefur skipađ nefnd sem móta skal tillögu ađ vinnumarkađsstefnu og skipulagi vinnumarkađsmála. Meira
Innlent 19. sep. 2014 10:05

Telja ađ hjarta ríkistjórnarinnar slái ekki međ verkafólki

Hörđ gagnrýni kom fram á fjárlagafrumvarp ríkistjórnarinnar á fundi stjórnar og trúnađarmannaráđs Framsýnar í gćr. Meira
Innlent 19. sep. 2014 10:00

Segir ađgengi 25 ára og eldri ađ framhaldsskólum skerđast

Ađgengi 25 ára og eldri ađ framhaldsskólum verđur takmarkađ samkvćmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvćgisađgerđir, segir formađur Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráđ viđ Kennarasamband Íslands. Meira
Innlent 19. sep. 2014 09:54

Lögreglan óskar eftir ađ ná tali af ţessum dreng

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu óskar eftir ađ ná tali af piltinum á međfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Meira
Innlent 19. sep. 2014 09:20

Dauđsfalliđ á Hvammstanga: Máliđ fer til ríkissaksóknara fyrir mánađarmót

"Viđ náum ekki ađ klára máliđ í ţessari viku,“ segir Gunnar Jóhannsson, yfirmađur rannsóknardeildar lögreglunnar á Akureyri. Meira
Innlent 19. sep. 2014 08:13

Gćslan yfirtekur skipiđ sem strandađi

Landhelgisgćslan hefur tekiđ fram fyrir hendur á útgerđ og tryggingafélagi flutningaskipsins Green Freezer, sem strandađi í Fáskrúđsfirđi í fyrrakvöld, og ćtlar ađ draga skipiđ á flot hverju sem tauta... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Regnhlífar og regnbogalitir í Gleđigöngunni