Regnhlífar og regnbogalitir í Gleđigöngunni

Innlent
kl 14:15, 11. ágúst 2012

Gleðigangan hófst núna klukkan tvö. Þrátt fyrir úrhelli eru hátíðargestir með bros á vör. Mikill fjöldi var saman kominn á Vatnsmýrarvegi þar sem gangan hófst.

Gengið verður í átt að miðbænum, meðfram Reykjavíkurtjörn og framhjá Arnarhóli þar sem útitónleikar fara fram.

Á meðal þeirra sem koma fram eru Friðrik Ómar, Sigga Beinteins, Páll Óskar og Friðrik Dór. Sem fyrr var mikið um dýrðir í göngunni en um fjörutíu atriði voru skráð til leiks.

Það vakti síðan mikla lukku þegar Jón Gnarr, borgarstjóri, veifaði til fólksins klæddur eins og þremenningarnar í rússneskur pönkhljómsveitinni Pussy Riot sem nú bíða dóms vegna pönkbænar í dómkirkju í Moskvu. Á vagni Jóns stendur stórum stöfum: Free Pussy Riot.

Viðbúnaður lögreglu er með minna móti í ár. Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild verða sex lögreglumenn á bifhjólum sem fylgja göngunni. Þeirra verkefni er að tryggja það að ökumenn virði lokanir á vegum vegna Gleðigöngunnar. Sjúkrabíll er síðan til taks ef þörf er á.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 29. ágú. 2014 15:21

Hluthafafundur DV hafinn: Ţorsteinn lofar frelsi og Reynir einhverju óvćntu

Ekki frekar en ađ Al Gore fann upp internetiđ hefur Reynir Traustason einkaleyfi á frjálsri fjölmiđlun og rannsóknarblađamennsku,“ segir Ţorsteinn Guđnason sem reynir ađ kaupa meirihluta í DV. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 15:16

Neyđarstigi breytt í hćttustig

Almannavarnastig vegna eldgossins í Holuhrauni hefur veriđ lćkkađ. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 14:58

Fćreyingar alltaf velkomnir í Hornafjarđarhöfn

"Hér kom fćreyskur línuveiđari inn í dag og fékk hann ţá ţjónustu sem hann óskađi eftir, eins og ţeir Fćreysku fiskibátar sem hafa komiđ hingađ í áranna rás.“ Meira
Innlent 29. ágú. 2014 14:58

Umbođsmađur Alţingis notast ekki viđ ritvél

Leturgerđin Courier New lifir góđu lífi á skrifstofu umbođsmanns. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 14:28

Tveir íslenskir viđgerđarmenn um borđ í Nćraberg

34 skipverjar á fćreyska makrílveiđiskipinu Nćrabergi fá ekki ađ fara í land í Reykjavíkurhöfn. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 14:24

Nú fannst sjöfćtt stórvaxin könguló í austurhluta borgarinnar

"Viđ vorum međ ákveđna kenningu um ađ ţetta vćri sama köngulóin og fannst í vesturbćnum. Ţá hefđi hún ţurft ađ hafa ferđast ansi hratt reyndar. En hún var helvíti lođin og ógeđsleg,“ útskýrir Kr... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 14:16

Ţöggunartilraunir lýsa vanţekkingu og skilningsleysi

Stjórn Blađamannafélags Íslands lýsir yfir furđu sinni á ađ fjársterkir einstaklingar reyni ađ hafa áhrif á eignarhald á fjölmiđlum. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 14:02

„Virknin er mjög lítil“

Rögnvaldur Ólafsson, stjórnandi í samhćfingarmiđstöđ Ríkislögreglustjóra segir ađ virkni sé mjög lítil í Holuhrauni, norđur af Dyngjujökli, ţar sem sprungugos hófst skömmu eftir miđnćtti. Eđlilegt sé ... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 13:39

Engar takmarkanir lengur á flugi vegna eldgoss

Nú hefur öllum takmörkunum á flugi vegna eldgossins í Holuhrauni veriđ aflétt. Í nótt var flug yfir svćđiđ í kringum gosiđ bannađ, ađ ósk Samgöngustofu. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 13:32

„Ótrúlega aum framkoma viđ Fćreyinga“

Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnađarráđherra, er afar ósáttur viđ ţá stađreynd ađ skipverjar á fćreyska skipingu Nćrabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 13:19

34 Fćreyingar fá ekki ađstođ í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“

"Ţetta eru ţakkirnar fyrir milljónirnar sem viđ veittum ţeim í neyđarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á fćreyska makrílveiđiskipinu Nćrabergi sem ekki fćr ţjónustu viđ Reykjavíkurhöfn. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:59

Íhugar alvarlega ađ kćra Gylfa fyrir hatursáróđur

Margir hafa hvatt Kristínu Sćvarsdóttur, stjórnarmann Hinsegin daga, til ađ leggja fram kćru á hendur Gylfa Ćgissyni fyrir ummćli sem bendla samkynhneigđa viđ barnaníđ og heilaţvott. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:56

Stađan á gossvćđinu: Ţrír möguleikar taldir líklegastir

Jarđskjálftavirkni er komin aftur í samt horf. Hraunrennsli stöđvađist um fjögur í nótt. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:13

Allt tiltćkt slökkviliđ sent í Mosfellsbć

Eldur kom upp í íbúđarhúsnćđi viđ Tröllateig í Mosfellsbć um klukkan tólf í dag. Tilkynnt var um eld á svölum og svartan reyk. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:07

Ingibjörg Gunnarsdóttir hlýtur Hvatningarverđlaun Vísinda- og tćkniráđs

Verđlaunin voru afhent á Rannsóknaţingi Rannís í dag. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:00

Fyrirspurnum frá flugfarţegum rignir inn

All­ir áćtl­un­ar­flug­vell­ir lands­ins eru opn­ir og eins og stađan er núna ţykir ólíklegt ađ gosiđ hafi áhrif á flugumferđ, bćđi til og frá landinu og innanalands. Upplýsingafulltrúi Icelandair seg... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 11:56

Skjálfti ađ stćrđ 4,8 viđ Bárđarbungu

Ţetta er stćrsti skjálftinn á svćđinu frá ţví klukkan átta í gćrmorgun. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 11:54

Lítileg breyting á vetraráćtlun Strćtó bs.

Breytingar verđa á ţremur akstursleiđum Strćtó í vetur á Norđausturlandi en líkt og venjan er eru fćrri akstursdagar á vetrum en sumrum á leiđunum. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 11:41

Ítarlegur gosfréttatími Bylgjunnar

Fréttafólk Bylgjunnar, Vísis og Stöđvar 2 mun í hádeginu upplýsa hlustendur Bylgjunnar um stöđu gossins í Holuhrauni. Tveir fréttamenn fóru af stađ í nótt ásamt fjölmennu töku- og tćkniliđi. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 10:57

Evrópskir miđlar fjalla um gosiđ í Holuhrauni

Bretar hafa áhyggjur af flugumferđ og Danir segja gosiđ ekki mjög öflugt. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 10:38

Lćkkađ í appelsínugult: Ekki líklegt ađ aska berist í lofthjúpinn

Vísindamenn Veđurstofunnar hafa ákveđiđ ađ lćkka viđvörunarstig úr rauđu í appelsínugult. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 10:36

Neytendasamtökin vara viđ svikum á leigumarkađi

Ef 130 fermetra íbúđ er auglýst á 100 krónur á mánuđi, er auglýsingin líklega "of góđ til ađ vera sönn," ađ mati neytendasamtakanna. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 10:34

„Ţetta var ógurlega tignarlegt“

Ţetta var lítiđ en ógurlega tignarlegt eldgos, segir tćknimađur hjá Jarđvísindastofnun Íslands. Hann fylgdist međ gosinu í nótt úr ađeins um fimm kílómetra fjarlćgđ og segir slíka nánd viđ kraftmikil ... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 09:58

Haftasvćđi fyrir flug minnkađ í ţrjár sjómílur

Öll flugumferđ er bönnuđ innan svćđisins utan vísindaflugs Landhelgisgćslunnar. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 09:43

„Viđ erum ađ tryggja ađ enginn fari sér ađ vođa“

Svavar Pálsson, sýslumađurinn á Húsavík, segist bíđa eftir frekari upplýsingum vísindamanna áđur en frekari viđbúnađi verđi komiđ á. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Regnhlífar og regnbogalitir í Gleđigöngunni
Fara efst