Rafmagnslaust í hluta Vesturbćjar

 
Innlent
22:30 15. JANÚAR 2016
Umferđarljós á svćđinu virka ekki vegna rafmagnsleysisins.
Umferđarljós á svćđinu virka ekki vegna rafmagnsleysisins. VÍSIR/VILHELM

Háspennubilun varð í dreifikerfi Veitna á tíunda tímanum í kvöld sem veldur því að rafmagnslaust er í Vesturbænum, frá Fornhaga að Öskjuhlíð. Unnið er að viðgerð og er vonast til að henni ljúki fyrir miðnætti.

Í tilkynningu á heimasíðu Veitna er fólk beðið um að slökkva á rafmagnstækjum, sem ekki slökkva á sér sjálf, sem gætu valdið tjóni þegar rafmagn kemst á á nýjan leik. Þar eru tekin dæmi um eldavélar, samlokugrill og fleiri hitunartækjum. Fólki er einnig ráðlagt að slökkva á stórum og viðkvæmum tækjum á borð við sjónvörp.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Rafmagnslaust í hluta Vesturbćjar
Fara efst