Rafmagnslaust í hluta Vesturbćjar

 
Innlent
22:30 15. JANÚAR 2016
Umferđarljós á svćđinu virka ekki vegna rafmagnsleysisins.
Umferđarljós á svćđinu virka ekki vegna rafmagnsleysisins. VÍSIR/VILHELM

Háspennubilun varð í dreifikerfi Veitna á tíunda tímanum í kvöld sem veldur því að rafmagnslaust er í Vesturbænum, frá Fornhaga að Öskjuhlíð. Unnið er að viðgerð og er vonast til að henni ljúki fyrir miðnætti.

Í tilkynningu á heimasíðu Veitna er fólk beðið um að slökkva á rafmagnstækjum, sem ekki slökkva á sér sjálf, sem gætu valdið tjóni þegar rafmagn kemst á á nýjan leik. Þar eru tekin dæmi um eldavélar, samlokugrill og fleiri hitunartækjum. Fólki er einnig ráðlagt að slökkva á stórum og viðkvæmum tækjum á borð við sjónvörp.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Rafmagnslaust í hluta Vesturbćjar
Fara efst