FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 06:00

Minn tími mun koma

SPORT

Próf: Hversu mikla ţráhyggjuröskun ert ţú međ?

 
Lífiđ
14:00 18. MARS 2017
Sumir eru verri an ađrir.
Sumir eru verri an ađrir.

Margir eru með svokallaða þráhyggjuröskun eða mikla áráttu fyrir allskonar hlutum.

Sumir eru mjög illa haldnir og geta hreinlega ekki farið út úr húsi án þess að allt sé hundrað prósent rétt raðað inni í íbúðinni.

Á síðunni TeacherProbs má taka próf sem getur sagt þér hversu mikla þráhyggjuröskun þú ert með. Sum ykkar taka eftir hverju einasta smáatriði, aðrir ekki.

Hér má taka þetta skemmtilega próf en endilega látið okkur við hver niðurstaðan er í athugasemdarkerfinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Próf: Hversu mikla ţráhyggjuröskun ert ţú međ?
Fara efst