Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Grindavík og Haukar mætast í úrslitum

    Það verða Grindavík og Haukar sem leika til úrslita í Lýsingarbikar kvenna í körfubolta. Grindavík vann í kvöld góðan sigur á Keflavík á heimavelli 66-58 og tryggði sætið í úrslitaleiknum, en í gær lögðu Haukar Fjölni örugglega í hinum undanúrslitaleiknum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valur vann Hamar

    Einn leikur var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Valur vann Hamar 74-58 eftir að Hamarsstúlkur höfðu haft þriggja stiga forystu í hálfleik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflavík burstaði Grindavík

    Keflavíkurstúlkur smelltu sér í kvöld upp að hlið Grindavíkur og KR á toppi Iceland Express deildarinnar með stórsigri á grönnum sínum í Grindavík 95-72. KR lagði Fjölni á útivelli 68-58.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valsstúlkur unnu Hauka

    Valur vann óvæntan sigur á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Valsstúlkur unnu nauman 80-79 sigur. Molly Peterman skoraði 34 stig fyrir Val.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindavík á toppinn

    Grindavíkurstúlkur komust í kvöld upp á hlið granna sinna í Keflavík á toppi Iceland Express deildarinnar þegar liðið vann sigur á Fjölni 79-68 í Grafarvogi. Þá unnu Haukar nauman sigur á Hamri í Hveragerði 73-69.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR skellti Íslandsmeisturunum

    Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag. KR-stúlkur lögðu Íslandsmeistara Hauka 80-74 í Hafnarfirði þrátt fyrir að vera án stórskyttunnar Monique Martin.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindavík vann KR í æsispennandi leik

    Grindavík vann í kvöld KR í æsispennandi leik í toppslag í Iceland Express deild kvenna. Góð byrjun Grindvíkinga í fjórða leikhluta tryggði á endanum tveggja stiga sigur, 86-84.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Tvö heitustu liðin mætast í kvöld

    Tvö heitustu liðin í Iceland Express deild kvenna mætast í Grindavík í kvöld þegar heimastúlkur mæta toppliði KR sem komst á toppinn með því að vinna Keflavík 90-81 í síðustu umferð.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valur vann Fjölni

    Valur vann í kvöld dýrmætan sigur á Fjölni í Iceland Express deild kvenna en liðin eru bæði í neðri hluta deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    65 stig Martin skutu KR á toppinn

    KR er komið á toppinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta eftir að liðið skellti Keflavík 90-81 í kvöld. Monique Martin fór hamförum í liði KR og skoraði 65 stig í leiknum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stórleikur í Keflavík í kvöld

    Í kvöld fara fram tveir leikir í Iceland Express deild kvenna í körfubolta og hefjast þeir báðir klukkan 19:15. Fjölnir og Hamar eigast við í Grafarvogi og í Keflavík mætast topplið heimamanna og Íslandsmeistarar Hauka.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Naumur sigur hjá Haukastúlkum

    Íslandsmeistarar Hauka lentu í kröppum dansi í Grafarvoginum í kvöld þegar liðið lagði Fjölni 73-71 eftir framlengdan leik í Iceland Express deild kvenna. Staðan var jöfn 63-63 að loknum venjulegum leiktíma, en Haukaliðið hélt sjó í framlengingunni og vann nauman sigur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Enn sigrar Keflavík

    Keflavík vann í kvöld sinn áttunda leik í röð í Iceland Express deild-kvenna og er liðið enn taplaust á leiktíðinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR vann Hauka

    Í dag fóru fram þrír leikir í Iceland Express deild kvenna. Íslandsmeistarar Hauka töpuðu á útivelli fyrir KR, 88-81.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sigurganga Keflavíkur heldur áfram

    Keflavíkurstúlkur halda áfram óslitinni sigurgöngu sinni í Icelan Express deild kvenna og í kvöld lagði liðið Hamar í Hveragerði 81-70 þar sem góður endasprettur tryggði Keflavík sigurinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrsti sigur Valsstúlkna

    Kvennalið Vals vann í dag sinn fyrsta sigur í Iceland Express deildinni þegar liðið skellti Fjölni í Grafarvogi 78-58. Liðin eru á botni deildarinnar með eitt stig hvort.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrsti sigur Vals

    Valur og Hamar mættust í botnslag Iceland Express deildar kvenna í kvöld. Bæði lið voru án sigurs fyrir leikinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukasigur í framlengingu

    Haukar unnu tveggja stiga sigur á Grindavík, 88-90, í æsispennandi framlengdum leik í Grindavík í gær. Joanna Skiba fékk tækifæri til þess að tryggja Grindavík sigur á vítalínunni fimm sekúndum fyrir leikslok en klikkaði á báðum vítum sínum og það varð að framlengja.

    Körfubolti