Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Körfuboltakvöld: Lyfjaprófssaga Teits

    Teitur Örlygsson, fyrrum körfuboltamaður og nú sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, hafði heldur skemmtilega sögu að segja um lyfjapróf í síðasti þætti Körfuboltakvölds.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    E­vera­ge til Hauka eftir allt saman

    Körfuboltamaðurinn Everage Richardsson mun ganga í raðir Hauka frá Breiðabliki eftir allt saman. Mögulega vistaskipti Everage en nú er ljóst að hann mun klára tímabilið með Haukum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Um­fjöllun og við­töl: Þór Þorl.- Stjarnan 98-92 | Þór með frá­bæra endur­komu gegn Stjörnunni sem skilaði sigri

    Þór Þorlákshöfn innbyrti sigur á móti Stjörnunni, 98-92, í lokaleik þrettándu umferð Subway deildar karla í körfubolta þegar liðin leiddu saman hesta sína í Iceland Glacier-höllina í Þorlákshöfn í kvöld. Heimamenn höfðu haft betur í sjö síðustu deildarleikjum sínum á móti Stjörnumönnum og héldu hreðjartaki sínu á Garðbæingnum áfram.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Það er ekki ó­heiðar­legt að tala við vini sína“

    Haukar heimsóttu toppbaráttulið Njarðvíkur í Ljónagryfjuna þegar 14.umferð Subway deilda karla hélt áfram göngu sinni í kvöld. Haukar freistuðu þess að komast á sigurbraut og reyna rífa sig aðeins frá botnbaráttunni. Byrjuðu þeir leikinn vel og sýndu viðbrögð sem Maté Dalmay þjálfari Hauka vonaðist til að sjá fyrir leik.

    Körfubolti