Stjörnuspá Siggu Kling

Stjörnuspá Siggu Kling

Sigríður Klingenberg birtir stjörnuspá sína mánaðarlega á Vísi.

Fréttamynd

Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Töfrar yfir þér eins og regnboganum

Elsku Krabbinn minn, mikið er ég ánægð að þurfa að skrifa um þig, það er aldrei lognmolla eða leiðindi þegar þú mætir og þú getir einkennst af feimni þá finnst engum þú vera það. Þú ert allur tilfinningaskalinn en nærð ekki alveg að sjá sjálfan þig í réttu ljósi eins og aðrir sjá þig.

Lífið
Fréttamynd

Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.