Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Fjöl­breytt leik­ár í Þjóð­­leik­húsinu og ný byltingar­­kennd á­­skriftar­­leið

Þjóðleikhúsið hefur bætt við nýrri áskriftarleið í anda Spotify fyrir 15 til 25 ára sem veitir ótakmarkaðan aðgang að öllum sýningum leikhússins fyrir aðeins 1450 krónur á mánuði. Nýtt leikár rennur nú af stað, stútfullt af mögnuðum sögum, átökum, klassík, gleði og gamansýningum. Sýningar Þjóðleikhússins sópuðu að sér öllum helstu verðlaununum á Grímunni og öðrum verðlaunahátíðum í vor.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Er kaffið á kaffi­stofunni ykkar sjálf­bært?

Sjálfbærni er margnotað hugtak á okkar tímum og mikilvægt að inntak þess varðveitist. Í raun er lykilhlutverk fyrirtækja, óháð stærð og umfangi rekstrar, að stefna að sjálfbærni í bæði rekstri og framleiðslu svo starfsemin hafi sem minnst áhrif á umhverfið.

Samstarf
Fréttamynd

Taktu þátt í Skóla­leik Vísis

Haustið er skemmtilegur og spennandi tími þegar samfélagið fer í gang eftir gott sumarfrí. Skólar landsins eru að hefja starf sitt þessa dagana og eru því mörg skemmtileg verkefni og áskoranir framundan hjá nemendum landsins.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Nýjung í rekstri bíla­stæða

Green Parking er félag í eigu Öryggismiðstöðvarinnar sem sérhæfir sig í nútímalegum bílastæðalausnum á rekstri bílastæða, bílakjöllurum og bílastæðahúsum.

Samstarf
Fréttamynd

Sofðu vel heilsunnar vegna

Verslunin Svefn & heilsa býður flest allt fyrir góðan svefn og betri heilsu en þar má finna skemmtilegt og fjölbreytt vöruúrval þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi segir Elísabet Traustadóttir, framkvæmdastjóri Svefns & heilsu.

Samstarf
Fréttamynd

Nýr Land Cru­iser frum­sýndur

Ný kynslóð hins sögufræga Land Cruiser, Land Cruiser 250, var frumsýnd í Japan í nótt og mun á næsta ári leysa Land Cruiser 150 af hólmi. Bíllinn er væntanlegur til landsins um mitt ár 2024.

Samstarf
Fréttamynd

Eldgosið hafi komið á besta tíma

Síðan eldgosahrina hófst á Reykjanesskaga fyrir tveimur árum hefur Björn Steinbekk verið fastagestur á svæðinu með dróna á lofti. Segja má að gosið sem hófst í júlí hafi ekki getað komið á betri tíma fyrir Björn.

Samstarf